Detroit vann uppgjörið í Austurdeildinni 23. mars 2006 13:45 Chauncey Billups fór fyrir liði Detroit í sigrinum á Miami NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira