Vonar að ekki komi til verkfalls 4. mars 2006 13:00 MYND/Valgarður Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vonar að ekki komi til verkfalls hjá stéttinni síðar í mánuðinum. Deiluaðilar sátu á maraþonfundi í gær og nótt sem gefur ákveðnar vonir um að sátt náist í deilunni á næstunni. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykktu í gær að boða til verkfalls síðar í mánuðinum með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Ef samningar hafa ekki tekist þann 20. þessa mánaðar hefst tveggja daga verkfall og svo ótímabundið verkfall frá 27. mars. Vernharð Guðnason, formaður landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir niðurstöðuna ekki hafa komið á óvart. Hann hafi fundið fyrir algjörri eindrægni í hópi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og menn standi saman um að bæta kjör þeirra í þetta skipti.Samninganefnd Landssambandsins og launanefnd sveitarfélaga sátu á maraþonfundi hjá ríkissáttasemjara sem lauk klukkan fimm í morgun en hann hófst klukkan eitt í gær. Þýðir þetta að það sé að þokast í samkomulagsátt í deilunni? Vernharð segir erfitt að tjá sig um viðræðurnar á meðan þær séu enn þá í gangi en fundartíminn gefi ákveðnar vísbendingar. Samninganefndirnar hittist aftur í dag klukkan 13 og hann voni að málin gangi upp.Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn voru svartsýnir á sættir fyrir um viku en aðspurður hvort hann sé bjartsýnni nú að samkomulag náist áður en verkfall skellur á segir Vernharð að hann hafi alltaf vonað og voni enn að það reyni ekki á verkfall. Samningar séu hins vegar ekki samningar fyrr en búið sá að skrifa undir og því verði menn að gæta stillingar fram að því. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vonar að ekki komi til verkfalls hjá stéttinni síðar í mánuðinum. Deiluaðilar sátu á maraþonfundi í gær og nótt sem gefur ákveðnar vonir um að sátt náist í deilunni á næstunni. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykktu í gær að boða til verkfalls síðar í mánuðinum með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Ef samningar hafa ekki tekist þann 20. þessa mánaðar hefst tveggja daga verkfall og svo ótímabundið verkfall frá 27. mars. Vernharð Guðnason, formaður landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir niðurstöðuna ekki hafa komið á óvart. Hann hafi fundið fyrir algjörri eindrægni í hópi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og menn standi saman um að bæta kjör þeirra í þetta skipti.Samninganefnd Landssambandsins og launanefnd sveitarfélaga sátu á maraþonfundi hjá ríkissáttasemjara sem lauk klukkan fimm í morgun en hann hófst klukkan eitt í gær. Þýðir þetta að það sé að þokast í samkomulagsátt í deilunni? Vernharð segir erfitt að tjá sig um viðræðurnar á meðan þær séu enn þá í gangi en fundartíminn gefi ákveðnar vísbendingar. Samninganefndirnar hittist aftur í dag klukkan 13 og hann voni að málin gangi upp.Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn voru svartsýnir á sættir fyrir um viku en aðspurður hvort hann sé bjartsýnni nú að samkomulag náist áður en verkfall skellur á segir Vernharð að hann hafi alltaf vonað og voni enn að það reyni ekki á verkfall. Samningar séu hins vegar ekki samningar fyrr en búið sá að skrifa undir og því verði menn að gæta stillingar fram að því.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira