Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að nýta að fullu þær heimildir til hækkunar launa leikskólakennara og félagsmanna í Starfsmannafélagi Hafnarfjarðarsem tillögur launanefndar frá 28. janúar sl. gera ráð fyrir. Gildistími er frá 1. janúar 2006.Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að tillagan hafi veriðsamþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

