Brottkast eykst 14. nóvember 2006 05:00 Brottkast eykst milli ára en er þó talið vera langt frá því sem var áður en brottkast var gert ólöglegt. Fréttablaðið/Óþekktur ljósmyndari Óþekktur ljósmyndari Brottkast þorsks, ýsu, ufsa og gullkarfa tvöfaldaðist á milli áranna 2004 og 2005, samkvæmt nýrri skýrslu, sem birt er á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar. Brottkast þorsks var 2.594 tonn í fyrra eða 1,27 prósent af lönduðum afla. Meiri athygli vekur að brottkast ýsu var 4.871 tonn árið 2005, eða 5,24 prósent af heildarafla. Þetta er talsvert hærra hlutfall en var árið 2004, þegar það mældist 3,1 prósent. Í tonnum talið er þetta mesta brottkast ýsu síðan árið 2001. Ólafur K. Pálsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, kom að gerð skýrslunnar. Hann segir að skýringu á auknu brottkasti ýsu megi finna í því að árið 2005 hafi ýsukvóti verið um það bil tvöfalt meiri en tveimur árum áður, einnig að nú veiðist meira af smáfiski. Því megi segja að þróunin síðustu tvö ár hafi verið óhagstæð. Hins vegar hafi umgengni manna við auðlindina breyst heilmikið til hins betra til lengri tíma séð. "Þetta er auðvitað ekki sú þróun sem við viljum sjá, að brottkast aukist. Við teljum þó að þetta sé ekki eins slæmt og var hér á árum áður, til dæmis á síðasta áratug, eða fyrir tuttugu árum síðan. Þá var mun meira um brottkast, enda var það ekki ólöglegt þá." Innlent Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni Sjá meira
Brottkast þorsks, ýsu, ufsa og gullkarfa tvöfaldaðist á milli áranna 2004 og 2005, samkvæmt nýrri skýrslu, sem birt er á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar. Brottkast þorsks var 2.594 tonn í fyrra eða 1,27 prósent af lönduðum afla. Meiri athygli vekur að brottkast ýsu var 4.871 tonn árið 2005, eða 5,24 prósent af heildarafla. Þetta er talsvert hærra hlutfall en var árið 2004, þegar það mældist 3,1 prósent. Í tonnum talið er þetta mesta brottkast ýsu síðan árið 2001. Ólafur K. Pálsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, kom að gerð skýrslunnar. Hann segir að skýringu á auknu brottkasti ýsu megi finna í því að árið 2005 hafi ýsukvóti verið um það bil tvöfalt meiri en tveimur árum áður, einnig að nú veiðist meira af smáfiski. Því megi segja að þróunin síðustu tvö ár hafi verið óhagstæð. Hins vegar hafi umgengni manna við auðlindina breyst heilmikið til hins betra til lengri tíma séð. "Þetta er auðvitað ekki sú þróun sem við viljum sjá, að brottkast aukist. Við teljum þó að þetta sé ekki eins slæmt og var hér á árum áður, til dæmis á síðasta áratug, eða fyrir tuttugu árum síðan. Þá var mun meira um brottkast, enda var það ekki ólöglegt þá."
Innlent Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni Sjá meira