Innlent

Eldur logar á Siglu­firði

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Þegar hafa verið tekin fleiri sýni til að fá nánari hugmynd um umfang mengunarinnar.
Þegar hafa verið tekin fleiri sýni til að fá nánari hugmynd um umfang mengunarinnar. Vísir/Egill

Eldur logar í húsnæði á Siglufirði.

Fjölmiðilinn Héðinsfjörður.is greinir frá og segir að eldur sé í þaki hússins við Óskarsgötu 7 sem er við höfnina á Siglufirði. Húsið hýsir starfsemi fyrirtækisins Primex. Allt tiltækt slökkvilið í Fjallabyggð er á staðnum.

Veistu meira? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×