Vilja bætur vegna sólarleysis 14. nóvember 2006 05:30 Höfðatorgsreitur Íbúar í aðliggjandi götum óttast verðfall á eignum sínum þegar ógnarlangir skuggar háhýsanna leggjast yfir hverfið. MYND/Vilhelm Íbúar í Túnunum í Reykjavík eru afar ósáttir við fyrirhugaða háhýsabyggð á svokölluðum Höfðatorgsreit. Í bréfi frá stjórn Íbúasamtaka Laugardals sem sent er fyrir hönd íbúa í Túnunum og Ásholti eru gagnrýnd fjölmörg atriði við skipulagningu Höfðatorgsreitsins og framsetningu kynningarefnis vegna framkvæmdarinnar. Reisa á nokkrar afar háar íbúðablokkir, þær tvær hæstu nítján og sextán hæðir. Nítján hæða blokkin slagar hátt upp í Hallgrímskirkjuturn. Sérstaklega gagnrýna íbúarnir að frá háhýsunum muni stafa mikill skuggi sem leggist yfir hús þeirra þegar sól hallar til vesturs, jafnvel um hásumar: „Þetta kemur til með að hafa mikil áhrif á Íverðmæti eignanna og fara þeir fram á bætur frá borginni ef af verður,“ segir í bréfi íbúasamtakanna. Þá hafa íbúarnir einnig áhyggjur af vindhviðum sem kunni að skapast í kring um háhýsin. Þeir eru einnig hreinlega uggandi um framtíð sinna eigin húsa. „Á hverfið kannski að verða næsta byggingarsvæði?“ spyrja þeir. Í gær sendu íbúarnir inn mótmæli á fund skipulagsráðs Reykjavíkur. Eru þeir meðal annars ósáttir við að til standi að breyta deiliskipulagi að kröfu verktakafyrirtækisins Eyktar þannig að byggingarmagn á Höfðatorgsreitnum verði tvöfaldað. „Það flögrar að okkur sú hugsun að einhver sé að gera Eyktinni greiða.“ Innlent Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Íbúar í Túnunum í Reykjavík eru afar ósáttir við fyrirhugaða háhýsabyggð á svokölluðum Höfðatorgsreit. Í bréfi frá stjórn Íbúasamtaka Laugardals sem sent er fyrir hönd íbúa í Túnunum og Ásholti eru gagnrýnd fjölmörg atriði við skipulagningu Höfðatorgsreitsins og framsetningu kynningarefnis vegna framkvæmdarinnar. Reisa á nokkrar afar háar íbúðablokkir, þær tvær hæstu nítján og sextán hæðir. Nítján hæða blokkin slagar hátt upp í Hallgrímskirkjuturn. Sérstaklega gagnrýna íbúarnir að frá háhýsunum muni stafa mikill skuggi sem leggist yfir hús þeirra þegar sól hallar til vesturs, jafnvel um hásumar: „Þetta kemur til með að hafa mikil áhrif á Íverðmæti eignanna og fara þeir fram á bætur frá borginni ef af verður,“ segir í bréfi íbúasamtakanna. Þá hafa íbúarnir einnig áhyggjur af vindhviðum sem kunni að skapast í kring um háhýsin. Þeir eru einnig hreinlega uggandi um framtíð sinna eigin húsa. „Á hverfið kannski að verða næsta byggingarsvæði?“ spyrja þeir. Í gær sendu íbúarnir inn mótmæli á fund skipulagsráðs Reykjavíkur. Eru þeir meðal annars ósáttir við að til standi að breyta deiliskipulagi að kröfu verktakafyrirtækisins Eyktar þannig að byggingarmagn á Höfðatorgsreitnum verði tvöfaldað. „Það flögrar að okkur sú hugsun að einhver sé að gera Eyktinni greiða.“
Innlent Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira