Sundlaug inni í skáp 6. nóvember 2006 03:00 „Það er allt að frétta," segir Jón Hallur Stefánsson rithöfundur. „Ég á von á barni hvað úr hverju. Konan er komin á tíma og ætlar að fæða hérna í stofunni. Sundlaugin bíður bara inni í skáp. Þetta verður mitt fimmta barn. En þetta er ekki allt því ég á von á barnabarni líka. Ég er reyndar ekki í sem bestu formi því læknirinn sagði mér í gær að ég væri með lungnabólgu. Ég hélt ég væri búinn að vera með einhverja pest en var að ná mér. Þá sló mér niður og ég leitaði til læknis sem sagði mér tíðindin. Ég á víst að taka það rólega sem er dálítið úr takti við að það er brjálað að gera og maður berst við tímann. Ég er að klára jólaplötu sem mig langar til að lauma inn fyrir jól. Þetta er plata með frumsömdum jólalögum. Þarna er sungið um mörg litbrigði jólanna, ekki bara jólasnjóinn og jólasólina heldur líka um jólaþunglyndi og jóladrykkju. Platan heitir Ofan komu af fjöllunum. Svo er ég að skrifa nýja glæpasögu en sú kemur ekkert á þessu ári." Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
„Það er allt að frétta," segir Jón Hallur Stefánsson rithöfundur. „Ég á von á barni hvað úr hverju. Konan er komin á tíma og ætlar að fæða hérna í stofunni. Sundlaugin bíður bara inni í skáp. Þetta verður mitt fimmta barn. En þetta er ekki allt því ég á von á barnabarni líka. Ég er reyndar ekki í sem bestu formi því læknirinn sagði mér í gær að ég væri með lungnabólgu. Ég hélt ég væri búinn að vera með einhverja pest en var að ná mér. Þá sló mér niður og ég leitaði til læknis sem sagði mér tíðindin. Ég á víst að taka það rólega sem er dálítið úr takti við að það er brjálað að gera og maður berst við tímann. Ég er að klára jólaplötu sem mig langar til að lauma inn fyrir jól. Þetta er plata með frumsömdum jólalögum. Þarna er sungið um mörg litbrigði jólanna, ekki bara jólasnjóinn og jólasólina heldur líka um jólaþunglyndi og jóladrykkju. Platan heitir Ofan komu af fjöllunum. Svo er ég að skrifa nýja glæpasögu en sú kemur ekkert á þessu ári."
Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira