Götuvirðið nemur á milli 355 og 480 milljónum króna 2. nóvember 2006 06:45 Jóhanna Sigurðardóttir óskaði eftir upplýsingum um hve mikið magn fíkniefna náðist á fyrstu níu mánuðum ársins. Lögregla og tollgæsla lögðu hald á mun meira af amfetamíni fyrstu níu mánuði ársins heldur en samanlagt magn síðustu þriggja ára. Á tímabilinu janúar til september var hald lagt á rúm 45 kíló af efninu. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Í svarinu kemur fram að samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík er götuverð gramms af amfetamíni 5-7.000 krónur. Samanlagt götuvirði kílóanna 45 er því á milli 225-315 milljónir króna. Rúm fimm kíló af kókaíni náðust þessa fyrstu níu mánuði ársins en rúmt kíló allt árið í fyrra. Götuvirði þess magns hleypur á 70-90 milljónum króna en grammið kostar 13-17.000 krónur. Tæp 30 kíló af hassi náðust á tímabilinu og er virði þess, selt á götunni, 57-70 milljónir. Þá var hald lagt á rúm tvö kíló af maríjúana sem er virði rúmra fjögurra milljóna króna. Jóhanna spurði einnig hve háum fjárhæðum væri varið til toll- og löggæslu og kemur fram í svarinu að 5,6 milljarðar króna hafi runnið til málaflokksins fyrstu níu mánuði ársins. Einnig segir að 177 milljónir hafi runnið til forvarna og eftirlits hjá lögreglunni í Reykjavík á sama tímabili. Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Lögregla og tollgæsla lögðu hald á mun meira af amfetamíni fyrstu níu mánuði ársins heldur en samanlagt magn síðustu þriggja ára. Á tímabilinu janúar til september var hald lagt á rúm 45 kíló af efninu. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Í svarinu kemur fram að samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík er götuverð gramms af amfetamíni 5-7.000 krónur. Samanlagt götuvirði kílóanna 45 er því á milli 225-315 milljónir króna. Rúm fimm kíló af kókaíni náðust þessa fyrstu níu mánuði ársins en rúmt kíló allt árið í fyrra. Götuvirði þess magns hleypur á 70-90 milljónum króna en grammið kostar 13-17.000 krónur. Tæp 30 kíló af hassi náðust á tímabilinu og er virði þess, selt á götunni, 57-70 milljónir. Þá var hald lagt á rúm tvö kíló af maríjúana sem er virði rúmra fjögurra milljóna króna. Jóhanna spurði einnig hve háum fjárhæðum væri varið til toll- og löggæslu og kemur fram í svarinu að 5,6 milljarðar króna hafi runnið til málaflokksins fyrstu níu mánuði ársins. Einnig segir að 177 milljónir hafi runnið til forvarna og eftirlits hjá lögreglunni í Reykjavík á sama tímabili.
Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira