Atvinnuhvalveiðar hófust á miðnætti 18. október 2006 03:30 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók í gær ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hann segir langtímahagsmuni þjóðarinnar vera mikla og augljósa. Hval 9, skipi Hvals hf., var haldið til veiða um hádegisbil í gær en bilaði. Einar segist fullviss um að rétt sé að hefja hvalveiðar nú og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Stjórnarandstaðan tók yfirlýsingunni misjafnlega. Vinstri-grænir lýstu sig mótfallna atvinnuhvalveiðum en Frjálslyndi flokkurinn taldi níu langreyðar allt of lítinn kvóta. Samfylkingin var varkár í yfirlýsingum. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist hafa beðið lengi eftir veiðileyfi en ekkert vita um hvað sautján ára löng biðin hafi kostað fyrirtækið. „Blessaður spurðu ekki að því. Ef maður reiknaði það allt saman út þá yrði maður brjálaður.“ Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, segir að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hefja atvinnuhvalveiðar að nýju séu fyrst og fremst sorglegar fréttir og segi ekkert um vilja íslensku þjóðarinnar. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé tilgangslaus æfing því það er enginn markaður fyrir þetta kjöt, hvorki á Íslandi né annars staðar,“ sagði Árni Finnsson. „Ég skil ekki hvað sjávarútvegsráðherra gengur til. Ég hélt að hann hefði brýnni verkefnum að sinna en áhugamálum Kristjáns Loftssonar.“ Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók í gær ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hann segir langtímahagsmuni þjóðarinnar vera mikla og augljósa. Hval 9, skipi Hvals hf., var haldið til veiða um hádegisbil í gær en bilaði. Einar segist fullviss um að rétt sé að hefja hvalveiðar nú og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Stjórnarandstaðan tók yfirlýsingunni misjafnlega. Vinstri-grænir lýstu sig mótfallna atvinnuhvalveiðum en Frjálslyndi flokkurinn taldi níu langreyðar allt of lítinn kvóta. Samfylkingin var varkár í yfirlýsingum. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist hafa beðið lengi eftir veiðileyfi en ekkert vita um hvað sautján ára löng biðin hafi kostað fyrirtækið. „Blessaður spurðu ekki að því. Ef maður reiknaði það allt saman út þá yrði maður brjálaður.“ Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, segir að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hefja atvinnuhvalveiðar að nýju séu fyrst og fremst sorglegar fréttir og segi ekkert um vilja íslensku þjóðarinnar. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé tilgangslaus æfing því það er enginn markaður fyrir þetta kjöt, hvorki á Íslandi né annars staðar,“ sagði Árni Finnsson. „Ég skil ekki hvað sjávarútvegsráðherra gengur til. Ég hélt að hann hefði brýnni verkefnum að sinna en áhugamálum Kristjáns Loftssonar.“
Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira