170 kannabisplöntur gerðar upptækar 17. október 2006 06:45 Kannabisplöntur bornar út Lögreglumenn sjást hér bera kannabisplöntur út úr iðnaðarhúsnæði sem notað var til ræktunar á kannabisplöntum, fyrr á þessu ári. Lögreglan hefur gert upptækt umtalsvert magn af kannabisplöntum sem ræktaðar hafa verið hér á landi. MYND/Pjetur Lögreglan í Hafnarfirði lagði hald á 170 kannabisplöntur í húsleit í iðnarhúsnæði síðastliðinn sunnudag. Iðnaðarhúsnæðið er í suðurhluta Hafnarfjarðar en vísbendingar höfðu borist til lögreglu um að kannabisræktun færi fram í húsinu. Tveir karlmenn voru handteknir í húsleitinni en þeir voru báðir staddir í húsinu þegar lögreglan í Hafnarfirði, með aðstoð lögreglumanna úr Kópavogi og sérsveitar Ríkislögreglustjóra, gerði húsleitina. Kristján Ó. Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar í Hafnarfirði og yfirmaður rannsóknardeildar, segir stórfellda ræktun hafa farið fram í húsinu. Við framkvæmdum húsleitina eftir að hafa fengið vísbendingar um að það færi fram kannabisræktun í húsinu. Svo kom í ljós að þarna fór greinilega fram stórfelld ræktun, sem var nægilega tækjum búin til þess að rækta upp plöntur sem voru allt að 190 sentimetra háar. Í húsleitinni var einnig lagt hald á annan tug kílóa af niðurskornu marijúana en greining á efninu er ekki lokið ennþá. Þau hafa verið send til tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík til greiningar. Lögreglan í Hafnarfirði verst frekari frétta af málinu en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Við töldum það ekki þjóna rannsóknarhagsmunum að óska eftir gæsluvarðhaldi yfir mönnunum. Rannsókn málsins er langt komin og hefur gengið vel. Lögreglan verst frekari frétta af málinu, sem er eitt umfangsmesta fíkniefnamál sem upp hefur komið í Hafnarfirði. Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Skotárás í sænskum skóla Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikningarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira
Lögreglan í Hafnarfirði lagði hald á 170 kannabisplöntur í húsleit í iðnarhúsnæði síðastliðinn sunnudag. Iðnaðarhúsnæðið er í suðurhluta Hafnarfjarðar en vísbendingar höfðu borist til lögreglu um að kannabisræktun færi fram í húsinu. Tveir karlmenn voru handteknir í húsleitinni en þeir voru báðir staddir í húsinu þegar lögreglan í Hafnarfirði, með aðstoð lögreglumanna úr Kópavogi og sérsveitar Ríkislögreglustjóra, gerði húsleitina. Kristján Ó. Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar í Hafnarfirði og yfirmaður rannsóknardeildar, segir stórfellda ræktun hafa farið fram í húsinu. Við framkvæmdum húsleitina eftir að hafa fengið vísbendingar um að það færi fram kannabisræktun í húsinu. Svo kom í ljós að þarna fór greinilega fram stórfelld ræktun, sem var nægilega tækjum búin til þess að rækta upp plöntur sem voru allt að 190 sentimetra háar. Í húsleitinni var einnig lagt hald á annan tug kílóa af niðurskornu marijúana en greining á efninu er ekki lokið ennþá. Þau hafa verið send til tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík til greiningar. Lögreglan í Hafnarfirði verst frekari frétta af málinu en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Við töldum það ekki þjóna rannsóknarhagsmunum að óska eftir gæsluvarðhaldi yfir mönnunum. Rannsókn málsins er langt komin og hefur gengið vel. Lögreglan verst frekari frétta af málinu, sem er eitt umfangsmesta fíkniefnamál sem upp hefur komið í Hafnarfirði.
Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Skotárás í sænskum skóla Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikningarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira