Hlaut fjóra dóma á tveimur árum 6. október 2006 01:00 Héraðsdómur staðfesti úrskurð um að vísa manninum úr landi og meina honum um endurkomu í 10 ár. Íslenska ríkið var í gær sýknað af kröfum rúmlega tvítugs manns frá Víetnam sem hafði krafist þess að úrskurður dómsmálaráðuneytis um að vísa honum úr landi yrði ógiltur. Maðurinn hafði komið hingað til lands með móður sinni fyrir fimm árum, þegar hann var 16 ára. Á tveimur árum hlaut hann fjóra refsidóma, meðal annars fyrir kynferðisbrot gegn barni, stórfellda líkamsárás og þjófnað. Vegna þeirra dóma sat maðurinn í fangelsi í rúmt ár en var sleppt í ágúst 2004 eftir helming afplánunar sökum ungs aldurs. Útlendingastofnun tók ákvörðun um að vísa manninum úr landi skömmu síðar auk þess sem honum var bönnuð endurkoma til Íslands í tíu ár. Dómsmálaráðuneytið staðfesti þann úrskurð og var manninum tilkynnt um þær málalyktir í janúar 2005. Hann taldi úrskurðinn brjóta stjórnsýslulög þar sem andmæla- og rannsóknarreglur hefðu verið brotnar. Einnig hélt hann því fram að hvorki hefði verið tekið tillit til þess að hann hefði ekki náð fullorðinsaldri þegar brotin voru framin né að hann hefði ekki að neinu að hverfa í Víetnam þar sem öll hans nánasta fjölskylda byggi hér á landi. Héraðsdómur Reykjavíkur félst ekki á kröfu mannsins og því stendur úrskurður dómsmálaráðuneytisins. Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Íslenska ríkið var í gær sýknað af kröfum rúmlega tvítugs manns frá Víetnam sem hafði krafist þess að úrskurður dómsmálaráðuneytis um að vísa honum úr landi yrði ógiltur. Maðurinn hafði komið hingað til lands með móður sinni fyrir fimm árum, þegar hann var 16 ára. Á tveimur árum hlaut hann fjóra refsidóma, meðal annars fyrir kynferðisbrot gegn barni, stórfellda líkamsárás og þjófnað. Vegna þeirra dóma sat maðurinn í fangelsi í rúmt ár en var sleppt í ágúst 2004 eftir helming afplánunar sökum ungs aldurs. Útlendingastofnun tók ákvörðun um að vísa manninum úr landi skömmu síðar auk þess sem honum var bönnuð endurkoma til Íslands í tíu ár. Dómsmálaráðuneytið staðfesti þann úrskurð og var manninum tilkynnt um þær málalyktir í janúar 2005. Hann taldi úrskurðinn brjóta stjórnsýslulög þar sem andmæla- og rannsóknarreglur hefðu verið brotnar. Einnig hélt hann því fram að hvorki hefði verið tekið tillit til þess að hann hefði ekki náð fullorðinsaldri þegar brotin voru framin né að hann hefði ekki að neinu að hverfa í Víetnam þar sem öll hans nánasta fjölskylda byggi hér á landi. Héraðsdómur Reykjavíkur félst ekki á kröfu mannsins og því stendur úrskurður dómsmálaráðuneytisins.
Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira