Gamla hvalstöðin gerð upp 4. október 2006 05:30 Verið er að gera Hvalstöðina í Hvalfirði upp til að hún verði tilbúin ef stjórnvöld ákveða að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir verkið komið vel á veg. Við erum bara að fara yfir þessi tæki og tól og laga það sem þarf að laga. Það eru lagnir sem eru utandyra sem þarf að endurnýja. Þetta er allt að ryðga í sundur enda hefur húsið staðið ónotað síðan 1989. Við höfum staðið í þessu dálítið lengi og það fer að sjá fyrir endann á þessu. Íslendingar settu fyrirvara um að hefja ekki veiðar að nýju þegar þeir gengu aftur í Alþjóðahvalveiðiráðið árið 2001. Sá fyrirvari rann út í ár og gætu stjórnvöld því ákveðið að hefja veiðar í atvinnuskyni að nýju. Kristján segist vona að það gerist bráðlega. Við erum bara að bíða eftir að einhver geri eitthvað í framhaldinu. Til hvers að hafa svona fyrirvara ef ekkert gerist í framhaldinu? Hvalveiðiskipið Hvalur 9 var sett í slipp í sumar og er nú tilbúið. Haffærnisskírteini á skipið er væntanlega í vikunni. Við ætlum hins vegar ekkert að eiga við hin skipin í bili. Þetta tekur svo langan tíma að við gerum ekkert í þeim fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári, segir Kristján. Innlent Tengdar fréttir Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Sjá meira
Verið er að gera Hvalstöðina í Hvalfirði upp til að hún verði tilbúin ef stjórnvöld ákveða að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir verkið komið vel á veg. Við erum bara að fara yfir þessi tæki og tól og laga það sem þarf að laga. Það eru lagnir sem eru utandyra sem þarf að endurnýja. Þetta er allt að ryðga í sundur enda hefur húsið staðið ónotað síðan 1989. Við höfum staðið í þessu dálítið lengi og það fer að sjá fyrir endann á þessu. Íslendingar settu fyrirvara um að hefja ekki veiðar að nýju þegar þeir gengu aftur í Alþjóðahvalveiðiráðið árið 2001. Sá fyrirvari rann út í ár og gætu stjórnvöld því ákveðið að hefja veiðar í atvinnuskyni að nýju. Kristján segist vona að það gerist bráðlega. Við erum bara að bíða eftir að einhver geri eitthvað í framhaldinu. Til hvers að hafa svona fyrirvara ef ekkert gerist í framhaldinu? Hvalveiðiskipið Hvalur 9 var sett í slipp í sumar og er nú tilbúið. Haffærnisskírteini á skipið er væntanlega í vikunni. Við ætlum hins vegar ekkert að eiga við hin skipin í bili. Þetta tekur svo langan tíma að við gerum ekkert í þeim fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári, segir Kristján.
Innlent Tengdar fréttir Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Sjá meira
Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15