Hungrið í hámarki 18. apríl 2006 00:01 Þennan mann verður AC Milan að ná að stöðva til að komast í úrslitaleikinn. nordicphotos/getty images Fyrri leikur stórliðanna AC Milan og Barcelona í undanúrslitum meistaradeildar Evrópu fer fram á Ítalíu í kvöld en leiksins er beðið af mikilli eftirvæntingu. Meiðsli eru í sóknarlínum beggja liða en Henrik Larsson fór meiddur af velli í leik Barcelona gegn Villareal í spænska boltanum á föstudag og getur ekki leikið í kvöld. Þá er argentínska undrabarnið Lionel Messi einnig meiddur og missir af báðum viðureignunum. Ronaldinho er hinsvegar klár í slaginn eftir að hafa verið hvíldur í tveimur síðustu leikjum og verður frammi með Samuel Eto"o. Hjá AC Milan er ólíklegt að Filippo Inzaghi geti leikið en hann hefur átt við veikindi að stríða. Leikurinn verður því líklega prófraun fyrir Alberto Gilardino sem mun verða við hlið Andriy Shevchenko í sókninni. Gilardino hefur enn ekki náð að skora í Evrópuleik fyrir Milan síðan hann var keyptur síðasta sumar á átján milljónir punda frá Parma. "Ég hef frekar ungt lið sem er hungrað í að vinna þessa keppni og komast á spjöld sögunnar. Milan er hinsvegar reynslumikið lið, vel skipulagt og með frábæra vörn. Það verður fróðlegt að sjá hvernig okkur gengur gegn þeim," segir Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona. Um helgina náði AC Milan að minnka forskot Juventus í ítölsku deildinni niður í fjögur stig en Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir að sínir menn séu með hugann algjörlega við leikinn gegn Barcelona. "Ég held að þetta verði stórskemmtilegt einvígi, ekki bara fyrir stuðningsmenn Milan heldur knattspyrnuáhugamenn um allan heim," sagði Berlusconi. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Fyrri leikur stórliðanna AC Milan og Barcelona í undanúrslitum meistaradeildar Evrópu fer fram á Ítalíu í kvöld en leiksins er beðið af mikilli eftirvæntingu. Meiðsli eru í sóknarlínum beggja liða en Henrik Larsson fór meiddur af velli í leik Barcelona gegn Villareal í spænska boltanum á föstudag og getur ekki leikið í kvöld. Þá er argentínska undrabarnið Lionel Messi einnig meiddur og missir af báðum viðureignunum. Ronaldinho er hinsvegar klár í slaginn eftir að hafa verið hvíldur í tveimur síðustu leikjum og verður frammi með Samuel Eto"o. Hjá AC Milan er ólíklegt að Filippo Inzaghi geti leikið en hann hefur átt við veikindi að stríða. Leikurinn verður því líklega prófraun fyrir Alberto Gilardino sem mun verða við hlið Andriy Shevchenko í sókninni. Gilardino hefur enn ekki náð að skora í Evrópuleik fyrir Milan síðan hann var keyptur síðasta sumar á átján milljónir punda frá Parma. "Ég hef frekar ungt lið sem er hungrað í að vinna þessa keppni og komast á spjöld sögunnar. Milan er hinsvegar reynslumikið lið, vel skipulagt og með frábæra vörn. Það verður fróðlegt að sjá hvernig okkur gengur gegn þeim," segir Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona. Um helgina náði AC Milan að minnka forskot Juventus í ítölsku deildinni niður í fjögur stig en Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir að sínir menn séu með hugann algjörlega við leikinn gegn Barcelona. "Ég held að þetta verði stórskemmtilegt einvígi, ekki bara fyrir stuðningsmenn Milan heldur knattspyrnuáhugamenn um allan heim," sagði Berlusconi.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira