Fótbolta eða júdó? 11. desember 2005 14:54 Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Sjá meira
Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Sjá meira