Hræddur við Ástrala 11. desember 2005 14:13 Sven eftir HM dráttinn í Leipzig á föstudaginn. MYND/Getty Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira
Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira