Liverpool í 2. sætið 10. desember 2005 14:51 Jamie Carragher fagnar félaga sínum, Fernando Morientes sem skoraði bæði mörk Liverpool í dag. Liverpool náði í dag 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið sigraði Middlesbrough 2-0. Fernando Morientes skoraði bæði mörk Liverpool með 5 mínútna millibili, á 72. og 77. mínútu leiksins. Leikurinn var fyrr á dagskrá en aðrir leikir dagsins í deildinni sem hefjast kl. 15. Sigurinn var verðskuldaður en yfirburðir Liverpool í leiknum voru miklir. Liðið átti 23 skot að marki Boro sem náði aðeins 6 skotum að marki andstæðinga sinna í leiknum. 13 af skotum Liverpool manna rötuðu á markið en aðeins þrjú af skotum gestanna rötuðu á ramma heimamanna. Heimamenn voru einnig mun meira með boltann eða 62% gegn 38% Boro-leikmanna. Chris Riggott leikmanni Middlesbrough var vikið af velli á 84. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald en þá braut hann á Steven Gerrard. Liverpool er með 31 stig í öðru sæti deildarinnar eftir sigurinn, níu stigum á eftir toppliði Chelsea en liðin hafa bæði leikið 15 leiki. Manchester United getur endurheimt annað sæti deildarinnar þegar liðið tekur á móti Everton á morgun sunnudag. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Sjá meira
Liverpool náði í dag 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið sigraði Middlesbrough 2-0. Fernando Morientes skoraði bæði mörk Liverpool með 5 mínútna millibili, á 72. og 77. mínútu leiksins. Leikurinn var fyrr á dagskrá en aðrir leikir dagsins í deildinni sem hefjast kl. 15. Sigurinn var verðskuldaður en yfirburðir Liverpool í leiknum voru miklir. Liðið átti 23 skot að marki Boro sem náði aðeins 6 skotum að marki andstæðinga sinna í leiknum. 13 af skotum Liverpool manna rötuðu á markið en aðeins þrjú af skotum gestanna rötuðu á ramma heimamanna. Heimamenn voru einnig mun meira með boltann eða 62% gegn 38% Boro-leikmanna. Chris Riggott leikmanni Middlesbrough var vikið af velli á 84. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald en þá braut hann á Steven Gerrard. Liverpool er með 31 stig í öðru sæti deildarinnar eftir sigurinn, níu stigum á eftir toppliði Chelsea en liðin hafa bæði leikið 15 leiki. Manchester United getur endurheimt annað sæti deildarinnar þegar liðið tekur á móti Everton á morgun sunnudag.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Sjá meira