Crouch þarf að vera grimmari 21. nóvember 2005 16:00 NordicPhotos/GettyImages Markakóngurinn Ian Rush hefur góð ráð handa Peter Crouch, framherja Liverpool, en hann segir hinn lappalanga Crouch skorta eigingirni og grimmd til að skora mörk í ensku úrvalsdeildinni. Crouch hefur enn ekki skoraði mark í nítján leikjum það sem af er leiktíð og um helgina klúðraði hann vítaspyrnu sem auðveldlega hefði getað opnað markareikninginn fyrir hann. "Hann skortir bara sjálfstraust. Hann verður að vera grimmari og þarf að hugsa meira um sjálfan sig," sagði Ian Rush um Crouch, en Rush ætti að vera maður sem veit um hvað hann er að tala þegar kemur að því að skora mörk fyrir Liverpool. "Um leið og hann skorar fyrsta markið sitt, verður allt í lagi með hann, hann er nákvæmlega sami leikmaður og hann var í fyrra þegar hann raðaði inn mörkunum. Þetta snýst bara um sjálfstraust. Ég lenti í þessu sjálfur þegar ég byrjaði hjá Liverpool, en ég hugsaði með mér að úr því að liðið er að vinna, skiptir það ekki máli. Ég var hinsvegar tekinn inn á teppi og mér var sagt að vera eigingjarn, því mitt hlutverk væri að skora mörk," sagði Rush, sem virðist hafa tekið stjóra sinn á orðinu ef marka má þann fjölda marka sem hann skoraði fyrir Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira
Markakóngurinn Ian Rush hefur góð ráð handa Peter Crouch, framherja Liverpool, en hann segir hinn lappalanga Crouch skorta eigingirni og grimmd til að skora mörk í ensku úrvalsdeildinni. Crouch hefur enn ekki skoraði mark í nítján leikjum það sem af er leiktíð og um helgina klúðraði hann vítaspyrnu sem auðveldlega hefði getað opnað markareikninginn fyrir hann. "Hann skortir bara sjálfstraust. Hann verður að vera grimmari og þarf að hugsa meira um sjálfan sig," sagði Ian Rush um Crouch, en Rush ætti að vera maður sem veit um hvað hann er að tala þegar kemur að því að skora mörk fyrir Liverpool. "Um leið og hann skorar fyrsta markið sitt, verður allt í lagi með hann, hann er nákvæmlega sami leikmaður og hann var í fyrra þegar hann raðaði inn mörkunum. Þetta snýst bara um sjálfstraust. Ég lenti í þessu sjálfur þegar ég byrjaði hjá Liverpool, en ég hugsaði með mér að úr því að liðið er að vinna, skiptir það ekki máli. Ég var hinsvegar tekinn inn á teppi og mér var sagt að vera eigingjarn, því mitt hlutverk væri að skora mörk," sagði Rush, sem virðist hafa tekið stjóra sinn á orðinu ef marka má þann fjölda marka sem hann skoraði fyrir Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira