Miðstjórn Samiðnar ósátt 16. nóvember 2005 08:00 Miðstjórn Samiðnar, samband iðnfélaga, er ósátt við tillögur ríkisstjórnar og samkomulag hennar við aðila vinnumarkaðrins. Samiðn vildi frekarsegja upp samningum og komast í beint samband við viðsemjendur sína. Miðað við þær tillögur sem fyrir liggja vegna endurskoðunar á kjarasamningum telur miðstjórn Samiðnar ekki rétt að formaður þeirra gefi samþykki sitt fyrir þeim. Miðstjórnin bendir á að í landinu sé mikið góðæri en um leið búi 40% launþega við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar eru að taka til sín miklar launahækkanir. Miðstjórnin telur að gera þurfi breytingar á fyrirliggjandi tillögum og vilja að launahækkunin verði prósentuhlutfall af launum en ekki eingreiðsla. Miðstjórnin vill einnig að þakið á atvinnuleysisbótum verði hækkað og tímabilið sem atvinnuleysisbætur eru reiknaðar sem prósentur af launum verði lengt. Einnig vill mistjórn Samiðnar sjá skýr ákvæði um ábyrgð notendafyritækjanna í væntanlegum lögum um starfsmannaleigur. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir margt í samningnum óásættanlegt og telur aðra vera sama sinnis. Finbjörn segir að flestir hafi eitthvað við samkomulagið að athuga. Hann benti á að mat annarra þess efnis að þetta væri nægilegt samrýmdist ekki skoðunum miðstjórnar Samiðnar. Hann sagði fátt í samkomulaginu vera þess eðlis að framlengja ætti samningun og að Samiðn hefði frekar viljað rifta samningum og ná sambandi bið sína viðsemjendur. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Miðstjórn Samiðnar, samband iðnfélaga, er ósátt við tillögur ríkisstjórnar og samkomulag hennar við aðila vinnumarkaðrins. Samiðn vildi frekarsegja upp samningum og komast í beint samband við viðsemjendur sína. Miðað við þær tillögur sem fyrir liggja vegna endurskoðunar á kjarasamningum telur miðstjórn Samiðnar ekki rétt að formaður þeirra gefi samþykki sitt fyrir þeim. Miðstjórnin bendir á að í landinu sé mikið góðæri en um leið búi 40% launþega við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar eru að taka til sín miklar launahækkanir. Miðstjórnin telur að gera þurfi breytingar á fyrirliggjandi tillögum og vilja að launahækkunin verði prósentuhlutfall af launum en ekki eingreiðsla. Miðstjórnin vill einnig að þakið á atvinnuleysisbótum verði hækkað og tímabilið sem atvinnuleysisbætur eru reiknaðar sem prósentur af launum verði lengt. Einnig vill mistjórn Samiðnar sjá skýr ákvæði um ábyrgð notendafyritækjanna í væntanlegum lögum um starfsmannaleigur. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir margt í samningnum óásættanlegt og telur aðra vera sama sinnis. Finbjörn segir að flestir hafi eitthvað við samkomulagið að athuga. Hann benti á að mat annarra þess efnis að þetta væri nægilegt samrýmdist ekki skoðunum miðstjórnar Samiðnar. Hann sagði fátt í samkomulaginu vera þess eðlis að framlengja ætti samningun og að Samiðn hefði frekar viljað rifta samningum og ná sambandi bið sína viðsemjendur.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira