Philadelphia bíður erfitt verkefni 5. nóvember 2005 21:45 Leikmenn Philadelphia fá væntanlega óblíðar móttökur frá þessum manni í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sjá meira
Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sjá meira