Philadelphia bíður erfitt verkefni 5. nóvember 2005 21:45 Leikmenn Philadelphia fá væntanlega óblíðar móttökur frá þessum manni í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira