Leikjum lokið í Meistaradeid 28. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira