Laugardalsvöllur stækkaður 15. september 2005 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Ríkið leggur til 200 milljónir króna en KSÍ kemur með 440 milljónir króna sem að mestu eru fengnar í styrkjum frá UEFA og FIFA. KSÍ hefur því úr rúmum milljarði að spila í framkvæmdirnar."Verkið verður boðið út á sunnudaginn," sagði kampakátur formaður KSÍ, Eggert Magnússon, við Fréttablaðið í gær en framkvæmdir hefjast væntanlega daginn eftir úrslitaleikinn í VISA-bikarkeppni karla. Nýr Laugardalsvöllur verður svo tilbúinn þegar knattspyrnuvertíðin hefst næsta sumar. Laugardalsvöllur rúmar í dag 7000 áhorfendur en eftir að framkvæmdunum lýkur mun hann hann taka 10 þúsund manns í sæti.Gamla stúkan verður stækkuð til norðurs og suðurs og enn fremur verða sett ný sæti fyrir framan stúkuna og mun hún því ná niður að hlaupabraut. Þessi breyting mun skila 2600 nýjum sætum.Þær breytingar verða einnig á gömlu stúkunni að nýbygging verður byggð við hana þar sem starfsemi KSÍ flyst. Einnig verða gerðar endurbætur á snyrtiaðstöðu og umbætur verða gerðar á aðgengi fatlaðra að vellinum. "Þetta er stór dagur fyrir knattspyrnufólk almennt. Það verður að vera til einn leikvangur sem stenst samanburð við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Laugardalsvöllur er því miður langt frá því að standast samanburð við þessi velli í dag," sagði Eggert sem er búinn að berjast fyrir þessum breytingum á vellinum síðan árið 2002. Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Ríkið leggur til 200 milljónir króna en KSÍ kemur með 440 milljónir króna sem að mestu eru fengnar í styrkjum frá UEFA og FIFA. KSÍ hefur því úr rúmum milljarði að spila í framkvæmdirnar."Verkið verður boðið út á sunnudaginn," sagði kampakátur formaður KSÍ, Eggert Magnússon, við Fréttablaðið í gær en framkvæmdir hefjast væntanlega daginn eftir úrslitaleikinn í VISA-bikarkeppni karla. Nýr Laugardalsvöllur verður svo tilbúinn þegar knattspyrnuvertíðin hefst næsta sumar. Laugardalsvöllur rúmar í dag 7000 áhorfendur en eftir að framkvæmdunum lýkur mun hann hann taka 10 þúsund manns í sæti.Gamla stúkan verður stækkuð til norðurs og suðurs og enn fremur verða sett ný sæti fyrir framan stúkuna og mun hún því ná niður að hlaupabraut. Þessi breyting mun skila 2600 nýjum sætum.Þær breytingar verða einnig á gömlu stúkunni að nýbygging verður byggð við hana þar sem starfsemi KSÍ flyst. Einnig verða gerðar endurbætur á snyrtiaðstöðu og umbætur verða gerðar á aðgengi fatlaðra að vellinum. "Þetta er stór dagur fyrir knattspyrnufólk almennt. Það verður að vera til einn leikvangur sem stenst samanburð við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Laugardalsvöllur er því miður langt frá því að standast samanburð við þessi velli í dag," sagði Eggert sem er búinn að berjast fyrir þessum breytingum á vellinum síðan árið 2002.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Sjá meira