Laugardalsvöllur stækkaður 15. september 2005 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Ríkið leggur til 200 milljónir króna en KSÍ kemur með 440 milljónir króna sem að mestu eru fengnar í styrkjum frá UEFA og FIFA. KSÍ hefur því úr rúmum milljarði að spila í framkvæmdirnar."Verkið verður boðið út á sunnudaginn," sagði kampakátur formaður KSÍ, Eggert Magnússon, við Fréttablaðið í gær en framkvæmdir hefjast væntanlega daginn eftir úrslitaleikinn í VISA-bikarkeppni karla. Nýr Laugardalsvöllur verður svo tilbúinn þegar knattspyrnuvertíðin hefst næsta sumar. Laugardalsvöllur rúmar í dag 7000 áhorfendur en eftir að framkvæmdunum lýkur mun hann hann taka 10 þúsund manns í sæti.Gamla stúkan verður stækkuð til norðurs og suðurs og enn fremur verða sett ný sæti fyrir framan stúkuna og mun hún því ná niður að hlaupabraut. Þessi breyting mun skila 2600 nýjum sætum.Þær breytingar verða einnig á gömlu stúkunni að nýbygging verður byggð við hana þar sem starfsemi KSÍ flyst. Einnig verða gerðar endurbætur á snyrtiaðstöðu og umbætur verða gerðar á aðgengi fatlaðra að vellinum. "Þetta er stór dagur fyrir knattspyrnufólk almennt. Það verður að vera til einn leikvangur sem stenst samanburð við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Laugardalsvöllur er því miður langt frá því að standast samanburð við þessi velli í dag," sagði Eggert sem er búinn að berjast fyrir þessum breytingum á vellinum síðan árið 2002. Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Ríkið leggur til 200 milljónir króna en KSÍ kemur með 440 milljónir króna sem að mestu eru fengnar í styrkjum frá UEFA og FIFA. KSÍ hefur því úr rúmum milljarði að spila í framkvæmdirnar."Verkið verður boðið út á sunnudaginn," sagði kampakátur formaður KSÍ, Eggert Magnússon, við Fréttablaðið í gær en framkvæmdir hefjast væntanlega daginn eftir úrslitaleikinn í VISA-bikarkeppni karla. Nýr Laugardalsvöllur verður svo tilbúinn þegar knattspyrnuvertíðin hefst næsta sumar. Laugardalsvöllur rúmar í dag 7000 áhorfendur en eftir að framkvæmdunum lýkur mun hann hann taka 10 þúsund manns í sæti.Gamla stúkan verður stækkuð til norðurs og suðurs og enn fremur verða sett ný sæti fyrir framan stúkuna og mun hún því ná niður að hlaupabraut. Þessi breyting mun skila 2600 nýjum sætum.Þær breytingar verða einnig á gömlu stúkunni að nýbygging verður byggð við hana þar sem starfsemi KSÍ flyst. Einnig verða gerðar endurbætur á snyrtiaðstöðu og umbætur verða gerðar á aðgengi fatlaðra að vellinum. "Þetta er stór dagur fyrir knattspyrnufólk almennt. Það verður að vera til einn leikvangur sem stenst samanburð við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Laugardalsvöllur er því miður langt frá því að standast samanburð við þessi velli í dag," sagði Eggert sem er búinn að berjast fyrir þessum breytingum á vellinum síðan árið 2002.
Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira