Lettarnir voru sýknaðir 13. október 2005 19:12 Lettarnir tveir sem komu hingað til lands á vegum lettnesku starfsmannaleigunnar Vislande til að aka rútu fyrir GT verktaka á Kárahnjúkum voru sýknaðir í Héraðsdómi Austurlands í gær en þeir voru ákærðir fyrir að starfa hér á landi án atvinnuleyfis. Í dómnum kemur fram að útlendingarnir hefðu fyrst talið sig vera einhvers konar verktaka hjá Vislande en síðan hafi beint ráðningarsamband komist á. Dómarinn telur málið falla undir reglur EES-samningsins eða stofnsamnings EFTA og Lettarnir megi koma til landsins án sérstaks leyfis og dveljast eða starfa hér í allt að þrjá mánuði frá komu eða allt að sex mánuðum ef þeir eru í atvinnuleit. Lögin um þjónustuviðskipti eigi við um Lettana þar sem ekki hafi verið leitt annað í ljós en að um ráðningarsamband þeirra við Vislande hafi verið að ræða. Þar með hafi Lettarnir ekki þurft atvinnuleyfi. Samkvæmt þessum dómi geta því ríkisborgarar nýrra ríkja ESB komið hingað til lands í allt að 90 daga til að veita hér þjónustu og þurfa ekki sérstök leyfi til þess. "Þetta er eins og við höfum alltaf haldið fram að. Við bíðum bara eftir því að hinn dómurinn verði kveðinn upp í okkar máli. Að öðru leyti verðurðu bara að tala við Ilonu Wilke í Lettlandi. Það er hún sem er að vinna þennan sigur, ekki við," segir Trausti Finnbogason, annar eigenda GT verktaka. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að það sé ágætt að hafa fengið dómsniðurstöðu og framkvæmdin þurfi að taka mið af því. Meira geti hann ekki sagt því að hann verði að skoða málið betur eftir helgina. Helgi Jensson, fulltrúi Sýslumannsins á Seyðisfirði, segir að starfsmenn embættis ríkissaksóknara hafi fengið dóminn og taki ákvörðun fljótlega um það hvort málinu verði vísað til Hæstaréttar eða ekki. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Lettarnir tveir sem komu hingað til lands á vegum lettnesku starfsmannaleigunnar Vislande til að aka rútu fyrir GT verktaka á Kárahnjúkum voru sýknaðir í Héraðsdómi Austurlands í gær en þeir voru ákærðir fyrir að starfa hér á landi án atvinnuleyfis. Í dómnum kemur fram að útlendingarnir hefðu fyrst talið sig vera einhvers konar verktaka hjá Vislande en síðan hafi beint ráðningarsamband komist á. Dómarinn telur málið falla undir reglur EES-samningsins eða stofnsamnings EFTA og Lettarnir megi koma til landsins án sérstaks leyfis og dveljast eða starfa hér í allt að þrjá mánuði frá komu eða allt að sex mánuðum ef þeir eru í atvinnuleit. Lögin um þjónustuviðskipti eigi við um Lettana þar sem ekki hafi verið leitt annað í ljós en að um ráðningarsamband þeirra við Vislande hafi verið að ræða. Þar með hafi Lettarnir ekki þurft atvinnuleyfi. Samkvæmt þessum dómi geta því ríkisborgarar nýrra ríkja ESB komið hingað til lands í allt að 90 daga til að veita hér þjónustu og þurfa ekki sérstök leyfi til þess. "Þetta er eins og við höfum alltaf haldið fram að. Við bíðum bara eftir því að hinn dómurinn verði kveðinn upp í okkar máli. Að öðru leyti verðurðu bara að tala við Ilonu Wilke í Lettlandi. Það er hún sem er að vinna þennan sigur, ekki við," segir Trausti Finnbogason, annar eigenda GT verktaka. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að það sé ágætt að hafa fengið dómsniðurstöðu og framkvæmdin þurfi að taka mið af því. Meira geti hann ekki sagt því að hann verði að skoða málið betur eftir helgina. Helgi Jensson, fulltrúi Sýslumannsins á Seyðisfirði, segir að starfsmenn embættis ríkissaksóknara hafi fengið dóminn og taki ákvörðun fljótlega um það hvort málinu verði vísað til Hæstaréttar eða ekki.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira