Stjórnvöld samþykki dagskrárstefnu 13. október 2005 19:01 Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Niðurstöðu fjölmiðlanefndarinnar var lýst sem sögulegri sáttagjörð í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Fulltrúar allrar flokka á Alþingi sameinuðust þar um tillögur sem þeir vilja setja í lög á næsta þingi, meðal annars tillögu sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Og Vodafone, sem á meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna, segir fela í sér „yfir-ritstjórn“ ríkisins á dagskrárefni ljósvakamiðla. Hann vísar þess að fjölmiðlanefndin gerir það að tillögu sinni að það verði skilyrði leyfisveitingar til útvarpsrekstrar að dagskrárstefna liggi fyrir og samþykkja þurfi meiriháttar breytingar á henni. Hann segir enga þörf á því og hugsanlega sé verið að ganga gegn prentfrelsisákvæðum. „Þetta hljóta að vera einhver mistök hjá nefndinni að hafa sett þetta inn,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlanefndin leggur einnig til að eignarhald verði takmarkað þannig að enginn megi eiga meira en 25 prósent í fjölmiðli sem náð hefur ákveðinni útbreiðslu. Skarphéðinn segist geta lifað við það, enda hafi stærsti hluthafi Og Vodafone gert þetta að tillögu sinni til sáttaráttar fyrir tæpu ári og ekkert hafi breyst í því. Það sé hins vegar spurning hvort í skrá almenningshlutafélaga ætti þetta ekki að fara með hámarkseign þar, sem sé verið að færa niður í 30%. „Okkar félag er skráð almenningshlutafélag og verður það áfram. Það væri ágætt að það væru þá hinar almennu reglur Kauphallarinnar sem giltu,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira
Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Niðurstöðu fjölmiðlanefndarinnar var lýst sem sögulegri sáttagjörð í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Fulltrúar allrar flokka á Alþingi sameinuðust þar um tillögur sem þeir vilja setja í lög á næsta þingi, meðal annars tillögu sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Og Vodafone, sem á meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna, segir fela í sér „yfir-ritstjórn“ ríkisins á dagskrárefni ljósvakamiðla. Hann vísar þess að fjölmiðlanefndin gerir það að tillögu sinni að það verði skilyrði leyfisveitingar til útvarpsrekstrar að dagskrárstefna liggi fyrir og samþykkja þurfi meiriháttar breytingar á henni. Hann segir enga þörf á því og hugsanlega sé verið að ganga gegn prentfrelsisákvæðum. „Þetta hljóta að vera einhver mistök hjá nefndinni að hafa sett þetta inn,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlanefndin leggur einnig til að eignarhald verði takmarkað þannig að enginn megi eiga meira en 25 prósent í fjölmiðli sem náð hefur ákveðinni útbreiðslu. Skarphéðinn segist geta lifað við það, enda hafi stærsti hluthafi Og Vodafone gert þetta að tillögu sinni til sáttaráttar fyrir tæpu ári og ekkert hafi breyst í því. Það sé hins vegar spurning hvort í skrá almenningshlutafélaga ætti þetta ekki að fara með hámarkseign þar, sem sé verið að færa niður í 30%. „Okkar félag er skráð almenningshlutafélag og verður það áfram. Það væri ágætt að það væru þá hinar almennu reglur Kauphallarinnar sem giltu,“ segir Skarphéðinn.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira