Stjórnvöld samþykki dagskrárstefnu 13. október 2005 19:01 Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Niðurstöðu fjölmiðlanefndarinnar var lýst sem sögulegri sáttagjörð í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Fulltrúar allrar flokka á Alþingi sameinuðust þar um tillögur sem þeir vilja setja í lög á næsta þingi, meðal annars tillögu sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Og Vodafone, sem á meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna, segir fela í sér „yfir-ritstjórn“ ríkisins á dagskrárefni ljósvakamiðla. Hann vísar þess að fjölmiðlanefndin gerir það að tillögu sinni að það verði skilyrði leyfisveitingar til útvarpsrekstrar að dagskrárstefna liggi fyrir og samþykkja þurfi meiriháttar breytingar á henni. Hann segir enga þörf á því og hugsanlega sé verið að ganga gegn prentfrelsisákvæðum. „Þetta hljóta að vera einhver mistök hjá nefndinni að hafa sett þetta inn,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlanefndin leggur einnig til að eignarhald verði takmarkað þannig að enginn megi eiga meira en 25 prósent í fjölmiðli sem náð hefur ákveðinni útbreiðslu. Skarphéðinn segist geta lifað við það, enda hafi stærsti hluthafi Og Vodafone gert þetta að tillögu sinni til sáttaráttar fyrir tæpu ári og ekkert hafi breyst í því. Það sé hins vegar spurning hvort í skrá almenningshlutafélaga ætti þetta ekki að fara með hámarkseign þar, sem sé verið að færa niður í 30%. „Okkar félag er skráð almenningshlutafélag og verður það áfram. Það væri ágætt að það væru þá hinar almennu reglur Kauphallarinnar sem giltu,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Sjá meira
Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Niðurstöðu fjölmiðlanefndarinnar var lýst sem sögulegri sáttagjörð í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Fulltrúar allrar flokka á Alþingi sameinuðust þar um tillögur sem þeir vilja setja í lög á næsta þingi, meðal annars tillögu sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Og Vodafone, sem á meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna, segir fela í sér „yfir-ritstjórn“ ríkisins á dagskrárefni ljósvakamiðla. Hann vísar þess að fjölmiðlanefndin gerir það að tillögu sinni að það verði skilyrði leyfisveitingar til útvarpsrekstrar að dagskrárstefna liggi fyrir og samþykkja þurfi meiriháttar breytingar á henni. Hann segir enga þörf á því og hugsanlega sé verið að ganga gegn prentfrelsisákvæðum. „Þetta hljóta að vera einhver mistök hjá nefndinni að hafa sett þetta inn,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlanefndin leggur einnig til að eignarhald verði takmarkað þannig að enginn megi eiga meira en 25 prósent í fjölmiðli sem náð hefur ákveðinni útbreiðslu. Skarphéðinn segist geta lifað við það, enda hafi stærsti hluthafi Og Vodafone gert þetta að tillögu sinni til sáttaráttar fyrir tæpu ári og ekkert hafi breyst í því. Það sé hins vegar spurning hvort í skrá almenningshlutafélaga ætti þetta ekki að fara með hámarkseign þar, sem sé verið að færa niður í 30%. „Okkar félag er skráð almenningshlutafélag og verður það áfram. Það væri ágætt að það væru þá hinar almennu reglur Kauphallarinnar sem giltu,“ segir Skarphéðinn.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?