Bitnar á börnum og unglingum 30. mars 2005 00:01 Gægju- og njósnabúnaður er sívaxandi vandamál í heimilistölvum. Búast má við að ný heimilistölva geti allt að 850 veirur, orma og hlaðið inn gægju- og njósnabúnaði af ýmsu tagi á einni klukkustund sé hún lítið varin og netnotkunin óvarleg. Bandarísk könnun hefur leitt í ljós nýlega að 20 prósent heimilistölva hafa smitast af veiru eða ormi og notendur hafa hlaðið inn auglýsingagluggum og njósnabúnaði í 80 prósent heimilistölva án þess að gera sér grein fyrir. Börn og unglingar eru veikust fyrir. Kristinn Arnarson, ritstjóri Tölvuheims, segir að njósnabúnaðurinn geti verið allt frá dúsum sem skrá nethegðun notenda og veita upplýsingar um hana upp í forrit sem skrá það sem slegið er inn á lyklaborðið, til dæmis leyniorð, og senda til óprúttinna aðila. "Þótt 85% tölvanna hafi verið með veiruvarnarbúnað uppsettan voru 67% tölvanna ekki með nýjustu uppfærslurnar frá veiruvarnarframleiðandanum og gátu því ekki varist nýjustu tölvuveirunum. Heil 67% notenda eru svo ekki með eldvegg samkvæmt könnuninni, en slíkur búnaður getur hindrað utanaðkomandi aðgang að tölvum," segir hann. Björn Davíðsson, þróunarstjóri hjá netfyrirtækinu Snerpu, kannast við þetta vandamál og segir að netnotandinn sé oft plataður til að sækja hugbúnað og setja upp. "Við ráðleggjum fólki að setja aldrei upp neinn hugbúnað sem það þekkir ekki," segir hann. Björn lumar á ýmsum ráðum. Hann mælir til dæmis með því að keyra reglulega sænska forritið Ad-aware, sem er svipað og veiruvarnaforrit og hægt að fá ókeypis á Netinu, setja upp millifærslulykilorð eins og hægt er að fá í netbönkum og nota annað póstforrit en Outlook, til dæmis Thunderbird. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Gægju- og njósnabúnaður er sívaxandi vandamál í heimilistölvum. Búast má við að ný heimilistölva geti allt að 850 veirur, orma og hlaðið inn gægju- og njósnabúnaði af ýmsu tagi á einni klukkustund sé hún lítið varin og netnotkunin óvarleg. Bandarísk könnun hefur leitt í ljós nýlega að 20 prósent heimilistölva hafa smitast af veiru eða ormi og notendur hafa hlaðið inn auglýsingagluggum og njósnabúnaði í 80 prósent heimilistölva án þess að gera sér grein fyrir. Börn og unglingar eru veikust fyrir. Kristinn Arnarson, ritstjóri Tölvuheims, segir að njósnabúnaðurinn geti verið allt frá dúsum sem skrá nethegðun notenda og veita upplýsingar um hana upp í forrit sem skrá það sem slegið er inn á lyklaborðið, til dæmis leyniorð, og senda til óprúttinna aðila. "Þótt 85% tölvanna hafi verið með veiruvarnarbúnað uppsettan voru 67% tölvanna ekki með nýjustu uppfærslurnar frá veiruvarnarframleiðandanum og gátu því ekki varist nýjustu tölvuveirunum. Heil 67% notenda eru svo ekki með eldvegg samkvæmt könnuninni, en slíkur búnaður getur hindrað utanaðkomandi aðgang að tölvum," segir hann. Björn Davíðsson, þróunarstjóri hjá netfyrirtækinu Snerpu, kannast við þetta vandamál og segir að netnotandinn sé oft plataður til að sækja hugbúnað og setja upp. "Við ráðleggjum fólki að setja aldrei upp neinn hugbúnað sem það þekkir ekki," segir hann. Björn lumar á ýmsum ráðum. Hann mælir til dæmis með því að keyra reglulega sænska forritið Ad-aware, sem er svipað og veiruvarnaforrit og hægt að fá ókeypis á Netinu, setja upp millifærslulykilorð eins og hægt er að fá í netbönkum og nota annað póstforrit en Outlook, til dæmis Thunderbird.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira