
Sport
Ronaldinho minnkar í 3-2

Ronaldinho, Brasilíski töframaðurinn, hefur minnkað muninn á Stamford Bridge í hreint út sagt ótrúlegum leik. Chelsea komst í 3-0 eftir 19 mínútur en Barcelona hefur nú minnkað muninn í 3-2 með tveimur mörkum frá Ronaldinho. Eins og staðan er núna er Barcelona áfram á mörkum á útivelli.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×