Ekki má halla á einstaka hópa 2. mars 2005 00:01 MYND/E.Ól Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir að kostnaður ríkisins vegna samninga Bandalags háskólamanna sé töluvert meiri en samið hafi verið um á almennum vinnumarkaði. Hann segir að tryggja verði að ekki halli á einstaka hópa. Frá 1. maí árið 2006 hækka lægstu laun aðildarfélaga BHM upp í 200 þúsund krónur, samkvæmt nýjum kjarasamningi sem gerður hefur verið við ríkið, og gildir til 30. apríl árið 2008. Áfangahækkanir sem samið var um eru þær sömu og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði en ríkið metur heildar kostnaðaraukninguna á 19,83%. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, bendir á að þegar verðbólga fari af stað þá sé eðlilegt að endurskoða samninga. Hann segir að ef í ljós komi að meira verði til skiptanna en Alþýðusambandið gerði ráð fyrir við gerð almennra kjarasamninga, þá sé rétt að endurskoða samninga og tryggja að félagsmenn fái hlutdeild í því. Kostnaðarlega liggur þessi samningur hærra en almennu samingar ASÍ frá því í fyrravor en á því kunna að vera þær skýringar að verðbólga er snöggtum meiri núna og gert var ráð fyrir á samingstímabilinu að sögn Gylfa. Það geti gert að verkum að kaupmáttarmarkmið þeirra samninga hafi ekki verið að nást og kann að skýra það að menn taki tillit til þess í nýjum samingum. Aðalatriðið í þessu er að ekki halli mikið á einstaka hópa að sögn Gylfa og bætir við að samkvæmt forsendum ASÍ hafi verið gert ráð fyrir að kaupmáttur launafólks myndi hækka jöfnum skrefum á samningstímabilinu. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir að kostnaður ríkisins vegna samninga Bandalags háskólamanna sé töluvert meiri en samið hafi verið um á almennum vinnumarkaði. Hann segir að tryggja verði að ekki halli á einstaka hópa. Frá 1. maí árið 2006 hækka lægstu laun aðildarfélaga BHM upp í 200 þúsund krónur, samkvæmt nýjum kjarasamningi sem gerður hefur verið við ríkið, og gildir til 30. apríl árið 2008. Áfangahækkanir sem samið var um eru þær sömu og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði en ríkið metur heildar kostnaðaraukninguna á 19,83%. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, bendir á að þegar verðbólga fari af stað þá sé eðlilegt að endurskoða samninga. Hann segir að ef í ljós komi að meira verði til skiptanna en Alþýðusambandið gerði ráð fyrir við gerð almennra kjarasamninga, þá sé rétt að endurskoða samninga og tryggja að félagsmenn fái hlutdeild í því. Kostnaðarlega liggur þessi samningur hærra en almennu samingar ASÍ frá því í fyrravor en á því kunna að vera þær skýringar að verðbólga er snöggtum meiri núna og gert var ráð fyrir á samingstímabilinu að sögn Gylfa. Það geti gert að verkum að kaupmáttarmarkmið þeirra samninga hafi ekki verið að nást og kann að skýra það að menn taki tillit til þess í nýjum samingum. Aðalatriðið í þessu er að ekki halli mikið á einstaka hópa að sögn Gylfa og bætir við að samkvæmt forsendum ASÍ hafi verið gert ráð fyrir að kaupmáttur launafólks myndi hækka jöfnum skrefum á samningstímabilinu.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira