Framsóknarmenn ræna kvenfélögum 29. janúar 2005 00:01 Framsóknarkonur saka hver aðra um baktjaldamakk og karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sínu. Það vantar upp á að flokksforystan styðji við bakið á konum, segir jafnréttisfulltrúi flokksins. Konur í Landssambandi framsóknarkvenna ræddu jafnréttismál á fundi í dag og búa sig undir flokksþing. Það kom hitnaði verulega í kolunum þegar aðalfundur kvenfélags flokksins í Kópavogi, Freyjunnar, var tekinn til umræðu; meðal annars það að komið hafi verið aftan að sitjandi stjórn félagins með skráningu 40 nýrra meðlima sem kusu nýja stjórn. Þeirra á meðal er Aðalheiður Sigursveinsdóttur. Hún sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svona kæmu konur inn í stjórnmál. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að ekki aðeins konur þurfi að olnboga sig áfram í stjórnmálum heldur karlarnir líka. Hins vegar sé vissulega erfitt að fá margar konur til að taka þátt í stjórnmálum. Innanbúðarmenn fullyrða að stjórnarskiptin í Freyju séu liður í valdatafli bræðranna Páls og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra en Aðalheiður er kona Páls. Bræðurnir hafi einfaldlega rænt kvenfélaginu til að komast fram fyrir Siv Friðleifsdóttur í goggunarröðinni innan flokksins. Bryndís vill ekki segja hvort þetta sé rétt en vissulega hafi þetta verið rætt á fundinum. Þetta er fráleitt í fyrsta sinn sem konur innan Framsóknarflokksins kvarta yfir stöðu sinni, t.d. er ekki langt síðan Siv var vikið úr ráðherrastóli. Bryndís segir ekki réttlátt að framsóknarkonur eigi aðeins eina konu í ríkisstjórn og að hennar sögn hefur forystan ekki stutt við bakið á þeim. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Framsóknarkonur saka hver aðra um baktjaldamakk og karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sínu. Það vantar upp á að flokksforystan styðji við bakið á konum, segir jafnréttisfulltrúi flokksins. Konur í Landssambandi framsóknarkvenna ræddu jafnréttismál á fundi í dag og búa sig undir flokksþing. Það kom hitnaði verulega í kolunum þegar aðalfundur kvenfélags flokksins í Kópavogi, Freyjunnar, var tekinn til umræðu; meðal annars það að komið hafi verið aftan að sitjandi stjórn félagins með skráningu 40 nýrra meðlima sem kusu nýja stjórn. Þeirra á meðal er Aðalheiður Sigursveinsdóttur. Hún sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svona kæmu konur inn í stjórnmál. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að ekki aðeins konur þurfi að olnboga sig áfram í stjórnmálum heldur karlarnir líka. Hins vegar sé vissulega erfitt að fá margar konur til að taka þátt í stjórnmálum. Innanbúðarmenn fullyrða að stjórnarskiptin í Freyju séu liður í valdatafli bræðranna Páls og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra en Aðalheiður er kona Páls. Bræðurnir hafi einfaldlega rænt kvenfélaginu til að komast fram fyrir Siv Friðleifsdóttur í goggunarröðinni innan flokksins. Bryndís vill ekki segja hvort þetta sé rétt en vissulega hafi þetta verið rætt á fundinum. Þetta er fráleitt í fyrsta sinn sem konur innan Framsóknarflokksins kvarta yfir stöðu sinni, t.d. er ekki langt síðan Siv var vikið úr ráðherrastóli. Bryndís segir ekki réttlátt að framsóknarkonur eigi aðeins eina konu í ríkisstjórn og að hennar sögn hefur forystan ekki stutt við bakið á þeim.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira