Framsóknarmenn ræna kvenfélögum 29. janúar 2005 00:01 Framsóknarkonur saka hver aðra um baktjaldamakk og karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sínu. Það vantar upp á að flokksforystan styðji við bakið á konum, segir jafnréttisfulltrúi flokksins. Konur í Landssambandi framsóknarkvenna ræddu jafnréttismál á fundi í dag og búa sig undir flokksþing. Það kom hitnaði verulega í kolunum þegar aðalfundur kvenfélags flokksins í Kópavogi, Freyjunnar, var tekinn til umræðu; meðal annars það að komið hafi verið aftan að sitjandi stjórn félagins með skráningu 40 nýrra meðlima sem kusu nýja stjórn. Þeirra á meðal er Aðalheiður Sigursveinsdóttur. Hún sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svona kæmu konur inn í stjórnmál. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að ekki aðeins konur þurfi að olnboga sig áfram í stjórnmálum heldur karlarnir líka. Hins vegar sé vissulega erfitt að fá margar konur til að taka þátt í stjórnmálum. Innanbúðarmenn fullyrða að stjórnarskiptin í Freyju séu liður í valdatafli bræðranna Páls og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra en Aðalheiður er kona Páls. Bræðurnir hafi einfaldlega rænt kvenfélaginu til að komast fram fyrir Siv Friðleifsdóttur í goggunarröðinni innan flokksins. Bryndís vill ekki segja hvort þetta sé rétt en vissulega hafi þetta verið rætt á fundinum. Þetta er fráleitt í fyrsta sinn sem konur innan Framsóknarflokksins kvarta yfir stöðu sinni, t.d. er ekki langt síðan Siv var vikið úr ráðherrastóli. Bryndís segir ekki réttlátt að framsóknarkonur eigi aðeins eina konu í ríkisstjórn og að hennar sögn hefur forystan ekki stutt við bakið á þeim. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Framsóknarkonur saka hver aðra um baktjaldamakk og karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sínu. Það vantar upp á að flokksforystan styðji við bakið á konum, segir jafnréttisfulltrúi flokksins. Konur í Landssambandi framsóknarkvenna ræddu jafnréttismál á fundi í dag og búa sig undir flokksþing. Það kom hitnaði verulega í kolunum þegar aðalfundur kvenfélags flokksins í Kópavogi, Freyjunnar, var tekinn til umræðu; meðal annars það að komið hafi verið aftan að sitjandi stjórn félagins með skráningu 40 nýrra meðlima sem kusu nýja stjórn. Þeirra á meðal er Aðalheiður Sigursveinsdóttur. Hún sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svona kæmu konur inn í stjórnmál. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að ekki aðeins konur þurfi að olnboga sig áfram í stjórnmálum heldur karlarnir líka. Hins vegar sé vissulega erfitt að fá margar konur til að taka þátt í stjórnmálum. Innanbúðarmenn fullyrða að stjórnarskiptin í Freyju séu liður í valdatafli bræðranna Páls og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra en Aðalheiður er kona Páls. Bræðurnir hafi einfaldlega rænt kvenfélaginu til að komast fram fyrir Siv Friðleifsdóttur í goggunarröðinni innan flokksins. Bryndís vill ekki segja hvort þetta sé rétt en vissulega hafi þetta verið rætt á fundinum. Þetta er fráleitt í fyrsta sinn sem konur innan Framsóknarflokksins kvarta yfir stöðu sinni, t.d. er ekki langt síðan Siv var vikið úr ráðherrastóli. Bryndís segir ekki réttlátt að framsóknarkonur eigi aðeins eina konu í ríkisstjórn og að hennar sögn hefur forystan ekki stutt við bakið á þeim.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira