Tvöfalt hærra verð á Ikea-vörum 24. janúar 2005 00:01 Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Það er auðvelt að bera saman IKEA-vörur - þær eru alls staðar eins og verð eru gefin upp á vefsíðum verslana í hverju landi fyrir sig. Við skoðun á nokkrum vörum af handahófi kom í ljós sláandi munur. KLIPPAN-leðursófi kostar tæplega 50 þúsund á Íslandi en aðeins rúmlega 31 þúsund í Bandaríkjunum. Munurinn er 60%. Borðplata með vaski kostar tæpar 18 þúsund krónur hér á landi en tæpar níu þúsund krónur í Bandaríkjunum. Varan er 105% dýrari hér. SKYAR-gólflampi er á 3.490 krónur hér en kostar rétt undir 1900 krónum vestanhafs. Verðið er 86% hærra á Íslandi. GUSTAV-skrifborð kostar 35 þúsund krónur á Íslandi, aðeins tæpar 19 þúsund krónur í Bandaríkjunum og 23 þúsund í Þýskalandi. Skrifborðið er því 86% dýrara á Íslandi. Spurður hvort IKEA á Íslandi leggi meira á vörurnar en gert er í öðrum löndum segir Jóhannes R. Jóhannesson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins hér á landi, að álagningin hér sé svipuð og annars staðar. Skýringarnar á þessum verðmun hafa íslenskir neytendur heyrt áður: Smæð markaðarins gerir möguleikana á magninnkaupum mun minni en í hinum stærri löndum. Að sögn Jóhannesar gerir lega landsins það líka að verkum að dýrt er að flytja vörurnar til Íslands. Og síðast en ekki síst togar hinn frægi virðisaukaskattur verðið svona upp. Neytendur Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Íslendingar þurfa að borga 60% meira fyrir KLIPPAN-sófa frá IKEA en Bandaríkjamenn. Dæmi eru um að sama varan í IKEA kosti tvöfalt meira hér en í öðrum löndum. Það er auðvelt að bera saman IKEA-vörur - þær eru alls staðar eins og verð eru gefin upp á vefsíðum verslana í hverju landi fyrir sig. Við skoðun á nokkrum vörum af handahófi kom í ljós sláandi munur. KLIPPAN-leðursófi kostar tæplega 50 þúsund á Íslandi en aðeins rúmlega 31 þúsund í Bandaríkjunum. Munurinn er 60%. Borðplata með vaski kostar tæpar 18 þúsund krónur hér á landi en tæpar níu þúsund krónur í Bandaríkjunum. Varan er 105% dýrari hér. SKYAR-gólflampi er á 3.490 krónur hér en kostar rétt undir 1900 krónum vestanhafs. Verðið er 86% hærra á Íslandi. GUSTAV-skrifborð kostar 35 þúsund krónur á Íslandi, aðeins tæpar 19 þúsund krónur í Bandaríkjunum og 23 þúsund í Þýskalandi. Skrifborðið er því 86% dýrara á Íslandi. Spurður hvort IKEA á Íslandi leggi meira á vörurnar en gert er í öðrum löndum segir Jóhannes R. Jóhannesson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins hér á landi, að álagningin hér sé svipuð og annars staðar. Skýringarnar á þessum verðmun hafa íslenskir neytendur heyrt áður: Smæð markaðarins gerir möguleikana á magninnkaupum mun minni en í hinum stærri löndum. Að sögn Jóhannesar gerir lega landsins það líka að verkum að dýrt er að flytja vörurnar til Íslands. Og síðast en ekki síst togar hinn frægi virðisaukaskattur verðið svona upp.
Neytendur Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira