Segja ríkið hafa gefið grænt ljós 20. janúar 2005 00:01 Formaður nefndar um uppbyggingu Landspítala háskólasjúkrahúss, Ragnheiður Haraldsdóttir, kveðst líta svo á að ríkið hafi gefið grænt ljós á byggingu nýs hátæknisjúkrahúss með því að heimila þann 18. janúar hönnunarsamkeppni og að tekin verði næstu skref til undirbúnings að byggingunni. "það er ekki búið að taka ákvörðun um fjármögnun alls verkefnisins," sagði hún. "Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur litið þannig á að fjármögnun hvers verkþáttar muni fara eftir efnahagslegum aðstæðum á hverjum tíma. Að undanförnu hefur verið rætt um að nota andvirði af sölu ríkiseigna. Það hefur einnig verið rætt um einkaframkvæmd. Við vitum að það er áhugi hjá ýmsum verktakafyrirtækjum að koma að þessu verki. Við vitum jafnframt að við höfum burði til þess því við höfum reyst mikil mannvirki á skömmum tíma." Spurð hvort ekki væri glannalegt að fara út í frumhönnunarsamkeppni upp á 25 milljónir og ýmsan annan undirbúning fyrir miklar fjárhæðir án þess að loforð um fjármagn væri í hendi kvað Ragnheiður svo ekki vera. "Ég lít svo á að með ákvörðun um samninginn við Reykjavíkurborg á sínum tíma um lóð undirnýjan spítala, um staðsetningu og ákvörðun um hönnunarsamkeppni sé vilji ríkisins kominn fram. Við munum fara í hönnunarsamkeppnina og áframhaldandi undirbúning af fullum krafti. Við hófumst strax handa við það. En ég vil halda því til haga að ekki liggur fyrir ákvörðun um heildarfjármögnun verksins." Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Formaður nefndar um uppbyggingu Landspítala háskólasjúkrahúss, Ragnheiður Haraldsdóttir, kveðst líta svo á að ríkið hafi gefið grænt ljós á byggingu nýs hátæknisjúkrahúss með því að heimila þann 18. janúar hönnunarsamkeppni og að tekin verði næstu skref til undirbúnings að byggingunni. "það er ekki búið að taka ákvörðun um fjármögnun alls verkefnisins," sagði hún. "Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur litið þannig á að fjármögnun hvers verkþáttar muni fara eftir efnahagslegum aðstæðum á hverjum tíma. Að undanförnu hefur verið rætt um að nota andvirði af sölu ríkiseigna. Það hefur einnig verið rætt um einkaframkvæmd. Við vitum að það er áhugi hjá ýmsum verktakafyrirtækjum að koma að þessu verki. Við vitum jafnframt að við höfum burði til þess því við höfum reyst mikil mannvirki á skömmum tíma." Spurð hvort ekki væri glannalegt að fara út í frumhönnunarsamkeppni upp á 25 milljónir og ýmsan annan undirbúning fyrir miklar fjárhæðir án þess að loforð um fjármagn væri í hendi kvað Ragnheiður svo ekki vera. "Ég lít svo á að með ákvörðun um samninginn við Reykjavíkurborg á sínum tíma um lóð undirnýjan spítala, um staðsetningu og ákvörðun um hönnunarsamkeppni sé vilji ríkisins kominn fram. Við munum fara í hönnunarsamkeppnina og áframhaldandi undirbúning af fullum krafti. Við hófumst strax handa við það. En ég vil halda því til haga að ekki liggur fyrir ákvörðun um heildarfjármögnun verksins."
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira