Eins og vænn starfslokasamningur 6. janúar 2005 00:01 Umfram lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna á launafólk á almennum markaði jafnast á við tíu milljóna króna starfslokasamning, miðað við ákveðnar forsendur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að jafna þurfi kjörin en það verði að gerast með því að draga úr réttindum opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að miðað við 250.000 króna mánaðarlaun, og að taka lífeyris hefjist við 67 ára aldur að loknu 42 ára starfi og 3,5% vexti og 84 ára lífaldur, megi jafna umframkjör opinberra starfsmanna við 10 milljóna króna starfslokagreiðslu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, segir þarna einfaldlega núvirt í eina tölu. Miðað við 500.000 króna mánaðarlaun yrði munurinn 20 milljónir króna. Ari segir að þetta verði að hafa í huga þegar verið sé að bera saman kjör opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Í raun séu tveir heimar á launamarkaði hér á landi og segir Ari að samræma verði kjörin því komið sé að endamörkum í því hversu miklu af ævitekjunum við viljum fresta til framtíðar. Ari segir opinbera starfsmenn ekki geta krafist sambærilegra launa og á almennum markaði nema taka lífeyrisréttindin inn í. Hann segir muninn nema 6% launahækkun og því spurning hvort menn vilji fá slíkt strax eða fresta til lífeyrisára. Þá bendir Ari á að ef opinber starfsmaður er síðan með viðbótarlífeyrissparnað, geti hann í raun verið með hærri laun sem eftirlaunaþegi en á meðan fullu starfi var gegnt. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Umfram lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna á launafólk á almennum markaði jafnast á við tíu milljóna króna starfslokasamning, miðað við ákveðnar forsendur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að jafna þurfi kjörin en það verði að gerast með því að draga úr réttindum opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að miðað við 250.000 króna mánaðarlaun, og að taka lífeyris hefjist við 67 ára aldur að loknu 42 ára starfi og 3,5% vexti og 84 ára lífaldur, megi jafna umframkjör opinberra starfsmanna við 10 milljóna króna starfslokagreiðslu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, segir þarna einfaldlega núvirt í eina tölu. Miðað við 500.000 króna mánaðarlaun yrði munurinn 20 milljónir króna. Ari segir að þetta verði að hafa í huga þegar verið sé að bera saman kjör opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Í raun séu tveir heimar á launamarkaði hér á landi og segir Ari að samræma verði kjörin því komið sé að endamörkum í því hversu miklu af ævitekjunum við viljum fresta til framtíðar. Ari segir opinbera starfsmenn ekki geta krafist sambærilegra launa og á almennum markaði nema taka lífeyrisréttindin inn í. Hann segir muninn nema 6% launahækkun og því spurning hvort menn vilji fá slíkt strax eða fresta til lífeyrisára. Þá bendir Ari á að ef opinber starfsmaður er síðan með viðbótarlífeyrissparnað, geti hann í raun verið með hærri laun sem eftirlaunaþegi en á meðan fullu starfi var gegnt.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira