Eins og vænn starfslokasamningur 6. janúar 2005 00:01 Umfram lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna á launafólk á almennum markaði jafnast á við tíu milljóna króna starfslokasamning, miðað við ákveðnar forsendur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að jafna þurfi kjörin en það verði að gerast með því að draga úr réttindum opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að miðað við 250.000 króna mánaðarlaun, og að taka lífeyris hefjist við 67 ára aldur að loknu 42 ára starfi og 3,5% vexti og 84 ára lífaldur, megi jafna umframkjör opinberra starfsmanna við 10 milljóna króna starfslokagreiðslu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, segir þarna einfaldlega núvirt í eina tölu. Miðað við 500.000 króna mánaðarlaun yrði munurinn 20 milljónir króna. Ari segir að þetta verði að hafa í huga þegar verið sé að bera saman kjör opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Í raun séu tveir heimar á launamarkaði hér á landi og segir Ari að samræma verði kjörin því komið sé að endamörkum í því hversu miklu af ævitekjunum við viljum fresta til framtíðar. Ari segir opinbera starfsmenn ekki geta krafist sambærilegra launa og á almennum markaði nema taka lífeyrisréttindin inn í. Hann segir muninn nema 6% launahækkun og því spurning hvort menn vilji fá slíkt strax eða fresta til lífeyrisára. Þá bendir Ari á að ef opinber starfsmaður er síðan með viðbótarlífeyrissparnað, geti hann í raun verið með hærri laun sem eftirlaunaþegi en á meðan fullu starfi var gegnt. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira
Umfram lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna á launafólk á almennum markaði jafnast á við tíu milljóna króna starfslokasamning, miðað við ákveðnar forsendur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að jafna þurfi kjörin en það verði að gerast með því að draga úr réttindum opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að miðað við 250.000 króna mánaðarlaun, og að taka lífeyris hefjist við 67 ára aldur að loknu 42 ára starfi og 3,5% vexti og 84 ára lífaldur, megi jafna umframkjör opinberra starfsmanna við 10 milljóna króna starfslokagreiðslu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, segir þarna einfaldlega núvirt í eina tölu. Miðað við 500.000 króna mánaðarlaun yrði munurinn 20 milljónir króna. Ari segir að þetta verði að hafa í huga þegar verið sé að bera saman kjör opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Í raun séu tveir heimar á launamarkaði hér á landi og segir Ari að samræma verði kjörin því komið sé að endamörkum í því hversu miklu af ævitekjunum við viljum fresta til framtíðar. Ari segir opinbera starfsmenn ekki geta krafist sambærilegra launa og á almennum markaði nema taka lífeyrisréttindin inn í. Hann segir muninn nema 6% launahækkun og því spurning hvort menn vilji fá slíkt strax eða fresta til lífeyrisára. Þá bendir Ari á að ef opinber starfsmaður er síðan með viðbótarlífeyrissparnað, geti hann í raun verið með hærri laun sem eftirlaunaþegi en á meðan fullu starfi var gegnt.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira