Viðtökur fram úr björtustu vonum 21. desember 2004 00:01 Viðtökur íslensks viðmóts Windows XP stýrikerfisins og Office 2003 skrifstofuhugbúnaðarvöndulsins meðal almennings voru betri en við var búist, að sögn Elvars Steins Þorkelssonar, framkvæmdastjóra Microsoft á Íslandi. "Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum," segir hann, en íslensku útgáfurnar voru fyrst kynntar í haust. Elvar Steinn segir að viðmóti Office hafi verið hlaðið um 6 þúsund sinnum niður af netinu, auk þess sem geisladiskum hafi verið dreift í verslunum og víðar. "Gróflega áætlum við að tvöfaldur þessi fjöldi heimila sé kominn með íslenskt viðmót." Elvar segir hins vegar erfiðara að ráða í hver notkunin er meðal fyrirtækja, en til standi á nýju ári að mæla þá notkun. Hann segist frekar hafa á tilfinningunni að viðtökurnar hafi verið dræmari á fyrirtækjasviðinu, þó svo að vitað sé um nokkur fyrirtæki sem fagnað hafi íslensku útgáfunum. Elvar segist vita til þess að sums staðar hafi tæknimenn lagst gegn breytingunni af ótta við tæknilega örðugleika og telur að þar sé komin fram arfleift fyrri þýðingar á Windows 98 stýrikerfinu sem var mjög misheppnuð. "En þetta byggir á allt öðrum grunni og er laust við vandamálin sem fylgdu Windows 98," segir hann og bætir við að víða hafi íslenskar útgáfur verið teknar upp í skólum og látið vel af, auk þess sem eldra fólk hafi tekið íslenskunni fagnandi. "Svo er fólk jafnvel að uppgötva nýja hluti af því að það skilur valmyndina betur en áður." Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Viðtökur íslensks viðmóts Windows XP stýrikerfisins og Office 2003 skrifstofuhugbúnaðarvöndulsins meðal almennings voru betri en við var búist, að sögn Elvars Steins Þorkelssonar, framkvæmdastjóra Microsoft á Íslandi. "Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum," segir hann, en íslensku útgáfurnar voru fyrst kynntar í haust. Elvar Steinn segir að viðmóti Office hafi verið hlaðið um 6 þúsund sinnum niður af netinu, auk þess sem geisladiskum hafi verið dreift í verslunum og víðar. "Gróflega áætlum við að tvöfaldur þessi fjöldi heimila sé kominn með íslenskt viðmót." Elvar segir hins vegar erfiðara að ráða í hver notkunin er meðal fyrirtækja, en til standi á nýju ári að mæla þá notkun. Hann segist frekar hafa á tilfinningunni að viðtökurnar hafi verið dræmari á fyrirtækjasviðinu, þó svo að vitað sé um nokkur fyrirtæki sem fagnað hafi íslensku útgáfunum. Elvar segist vita til þess að sums staðar hafi tæknimenn lagst gegn breytingunni af ótta við tæknilega örðugleika og telur að þar sé komin fram arfleift fyrri þýðingar á Windows 98 stýrikerfinu sem var mjög misheppnuð. "En þetta byggir á allt öðrum grunni og er laust við vandamálin sem fylgdu Windows 98," segir hann og bætir við að víða hafi íslenskar útgáfur verið teknar upp í skólum og látið vel af, auk þess sem eldra fólk hafi tekið íslenskunni fagnandi. "Svo er fólk jafnvel að uppgötva nýja hluti af því að það skilur valmyndina betur en áður."
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira