Ekki tímabært að ræða verkfall 19. nóvember 2004 00:01 Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segir ekki tímabært að ræða það hvort leikskólakennarar nýti sér verkfallsrétt til að ná fram kröfu um sömu laun og aðrir kennarar. Hún er hæfilega vongóð um að sveitarfélögin gangi að kröfum þeirra. Samninganefnd leikskólakennar og launanefnd sveitarfélaganna hittust í dag eftir tveggja vikna hlé þar sem farið var yfir stöðu mála. Kröfur leikskólakennara hafa þó legið fyrir frá því samningar þeirra runnu út í lok ágústmánaðar. Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segir þær vera í fyrsta lagi að jafna laun leikskólakennara við laun kennara með sambærilega menntun. Í öðru lagi að skoðað sé ýmislegt er varði tíma til undirbúnings, mats og úrvinnnslu á starfinu því það hafi þróast ört með síauknum kröfum. Aðspurð hvort hún segist bjartsýn að leikskólakennarar hafi erindi sem erfiði segist Björg vera í eðli sínu bjartsýn en vissulega sé ekki mikið í hinu ytri umhverfi núna sem gefi tilefni til bjartsýni. „En við skulum sjá,“ segir Björg. Viðræðuáætlun er í gildi sem rennur út eftir viku. Í henni er ákvæði um að málinu verði þá vísað til Ríkissáttasemjara nema deilendur komi sér saman um annað. Formaður félags leikskólakennara vill þó engu spá um það hvort það stefni í verkfall leikskólakennara. Við leikskóla landsins starfa 1500 kennarar og nemendurnir eru um 17.000. Björg segist ekki vilja tala um verkfall fyrr en nauðsyn krefji. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira
Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segir ekki tímabært að ræða það hvort leikskólakennarar nýti sér verkfallsrétt til að ná fram kröfu um sömu laun og aðrir kennarar. Hún er hæfilega vongóð um að sveitarfélögin gangi að kröfum þeirra. Samninganefnd leikskólakennar og launanefnd sveitarfélaganna hittust í dag eftir tveggja vikna hlé þar sem farið var yfir stöðu mála. Kröfur leikskólakennara hafa þó legið fyrir frá því samningar þeirra runnu út í lok ágústmánaðar. Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segir þær vera í fyrsta lagi að jafna laun leikskólakennara við laun kennara með sambærilega menntun. Í öðru lagi að skoðað sé ýmislegt er varði tíma til undirbúnings, mats og úrvinnnslu á starfinu því það hafi þróast ört með síauknum kröfum. Aðspurð hvort hún segist bjartsýn að leikskólakennarar hafi erindi sem erfiði segist Björg vera í eðli sínu bjartsýn en vissulega sé ekki mikið í hinu ytri umhverfi núna sem gefi tilefni til bjartsýni. „En við skulum sjá,“ segir Björg. Viðræðuáætlun er í gildi sem rennur út eftir viku. Í henni er ákvæði um að málinu verði þá vísað til Ríkissáttasemjara nema deilendur komi sér saman um annað. Formaður félags leikskólakennara vill þó engu spá um það hvort það stefni í verkfall leikskólakennara. Við leikskóla landsins starfa 1500 kennarar og nemendurnir eru um 17.000. Björg segist ekki vilja tala um verkfall fyrr en nauðsyn krefji.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira