EMC gerir SE-VAR Partner samning við Tæknival 27. október 2004 00:01 Tæknival og bandaríska fyrirtækið EMC, stærsta fyrirtæki heims á sviði gagnageymslulausna, hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á EMC búnaði á Íslandi. Tæknival er eina íslenska fyrirtækið sem uppfyllir þær kröfur sem EMC gerir um þjónustu og hefur eitt íslenskra fyrirtækja beinan aðgang að EMC, en alls eru samstarfsfyrirtæki EMC sextíu talsins um heim allan. Samstarfssamningurinn var staðfestur á fjölsóttri ráðstefnu síðastliðinn föstudag í Reykjavík sem haldin var í tilefni lokavottunarferlis samningsins. "SE-VAR samningurinn felur í sér að Tæknival er nú hluti af þjónustuneti EMC og veitir þjónustu og ráðgjöf á gagnageymslulausnum byggða á stöðlum EMC," segir Almar Örn Hilmarsson forstjóri Tæknivals. Hann segir að á síðustu misserum hafi Tæknival gengið í gegnum ítarlega úttekt EMC með tilliti til þjónustuferla og samhliða því hafa tæknimenn og ráðgjafar Tæknivals lokið þjálfun með tilheyrandi prófum sem snúa bæði að þjónustu og söluráðgjöf gagnageymslulausna frá EMC. EMC er leiðandi fyrirtæki gangageymslulausna fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum (SAN, CAS, NAS, DAS). EMC sérhæfir sig í að þróa lausnir sem gera fyrirtækjum kleift að stjórna, vernda og deila upplýsingum á sem hagkvæmastan og skilvirkastan hátt. EMC hefur kynnt til sögunnar hugtakið "stjórnun æviskeiðs upplýsinga" (Information Lifecycel Management) þar sem innviðir upplýsingatækni og fyrirtækis byggja á gildi upplýsinga. Styrkur EMC felst m.a. í að lausnir þess eru óháðar vörumerkjum netþjóna sem fyrir eru hjá fyrirtækjum og þannig er viðhaldið verðmæti fjárfestinga. "SE-VAR Partner” samningurinn er sannarlega fjöður í hatt Tæknivals og mikil viðurkenning á þjónustugetu fyrirtækisins," segir Almar og bendir á að gildi samstarfsins séu víðtæk, meðal annnars megi nefna að starfsmenn Tæknivals hafi nú aðgang og fullan stuðning þjónustuvers EMC, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, allt árið um kring. Tækni Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Tæknival og bandaríska fyrirtækið EMC, stærsta fyrirtæki heims á sviði gagnageymslulausna, hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á EMC búnaði á Íslandi. Tæknival er eina íslenska fyrirtækið sem uppfyllir þær kröfur sem EMC gerir um þjónustu og hefur eitt íslenskra fyrirtækja beinan aðgang að EMC, en alls eru samstarfsfyrirtæki EMC sextíu talsins um heim allan. Samstarfssamningurinn var staðfestur á fjölsóttri ráðstefnu síðastliðinn föstudag í Reykjavík sem haldin var í tilefni lokavottunarferlis samningsins. "SE-VAR samningurinn felur í sér að Tæknival er nú hluti af þjónustuneti EMC og veitir þjónustu og ráðgjöf á gagnageymslulausnum byggða á stöðlum EMC," segir Almar Örn Hilmarsson forstjóri Tæknivals. Hann segir að á síðustu misserum hafi Tæknival gengið í gegnum ítarlega úttekt EMC með tilliti til þjónustuferla og samhliða því hafa tæknimenn og ráðgjafar Tæknivals lokið þjálfun með tilheyrandi prófum sem snúa bæði að þjónustu og söluráðgjöf gagnageymslulausna frá EMC. EMC er leiðandi fyrirtæki gangageymslulausna fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum (SAN, CAS, NAS, DAS). EMC sérhæfir sig í að þróa lausnir sem gera fyrirtækjum kleift að stjórna, vernda og deila upplýsingum á sem hagkvæmastan og skilvirkastan hátt. EMC hefur kynnt til sögunnar hugtakið "stjórnun æviskeiðs upplýsinga" (Information Lifecycel Management) þar sem innviðir upplýsingatækni og fyrirtækis byggja á gildi upplýsinga. Styrkur EMC felst m.a. í að lausnir þess eru óháðar vörumerkjum netþjóna sem fyrir eru hjá fyrirtækjum og þannig er viðhaldið verðmæti fjárfestinga. "SE-VAR Partner” samningurinn er sannarlega fjöður í hatt Tæknivals og mikil viðurkenning á þjónustugetu fyrirtækisins," segir Almar og bendir á að gildi samstarfsins séu víðtæk, meðal annnars megi nefna að starfsmenn Tæknivals hafi nú aðgang og fullan stuðning þjónustuvers EMC, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, allt árið um kring.
Tækni Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira