LÍÚ ber ábyrgð á Brimi 23. september 2004 00:01 LÍÚ ber sína ábyrgð á úrsögn skipsins Sólbaks úr samtökunum, segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann segir reginmisskilning hjá Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, að ASÍ hafi hvatt til vinnustaðasamninga á borð við þann sem hann gerði við áhöfn skipsins."Málið snýst um Brim. Það er sviðsetning að stofna sérstakt fyrirtæki utan um skipið Sólbak. Brim er í LÍÚ og þar með í samtökum atvinnurekenda. Aðaleigandi og talsmaður Brims í málinu er varamaður í stjórn LÍÚ. Við teljum málið með því yfirbragði að LÍÚ verði að taka á því sem þarna er að gerast," segir Grétar. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir þá ásamt Samtökum atvinnulífsins ekki hafa stutt úrsögn skipsins úr samtökum atvinnurekenda né úrsögn áhafnarinnar úr stéttarfélögum sjómanna. "Það er félagafrelsi í þessu landi. Við höfum engin áhrif á hvað einstakir útvegsmenn gera, ekki frekar en verkalýðshreyfingin ræður ekki í hvaða félagi einstakir launþegar eru," segir Friðrik. Grétar segir þungan tón í ályktun ASÍ um samning Brims og hann sé aðför að skipulögðum vinnumarkaði. Miðstjórn ASÍ ætli að beita sér fyrir því að verkalýðsfélög verjist aðförinni með öllum tiltækum ráðum. Komist Brim upp með samning þar sem laun séu undir lágmarkskjarasamningum megi vænta að allir atvinnurekendur taki upp nýju vinnubrögðin. > Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
LÍÚ ber sína ábyrgð á úrsögn skipsins Sólbaks úr samtökunum, segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann segir reginmisskilning hjá Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, að ASÍ hafi hvatt til vinnustaðasamninga á borð við þann sem hann gerði við áhöfn skipsins."Málið snýst um Brim. Það er sviðsetning að stofna sérstakt fyrirtæki utan um skipið Sólbak. Brim er í LÍÚ og þar með í samtökum atvinnurekenda. Aðaleigandi og talsmaður Brims í málinu er varamaður í stjórn LÍÚ. Við teljum málið með því yfirbragði að LÍÚ verði að taka á því sem þarna er að gerast," segir Grétar. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir þá ásamt Samtökum atvinnulífsins ekki hafa stutt úrsögn skipsins úr samtökum atvinnurekenda né úrsögn áhafnarinnar úr stéttarfélögum sjómanna. "Það er félagafrelsi í þessu landi. Við höfum engin áhrif á hvað einstakir útvegsmenn gera, ekki frekar en verkalýðshreyfingin ræður ekki í hvaða félagi einstakir launþegar eru," segir Friðrik. Grétar segir þungan tón í ályktun ASÍ um samning Brims og hann sé aðför að skipulögðum vinnumarkaði. Miðstjórn ASÍ ætli að beita sér fyrir því að verkalýðsfélög verjist aðförinni með öllum tiltækum ráðum. Komist Brim upp með samning þar sem laun séu undir lágmarkskjarasamningum megi vænta að allir atvinnurekendur taki upp nýju vinnubrögðin. >
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira