LÍÚ ber ábyrgð á Brimi 23. september 2004 00:01 LÍÚ ber sína ábyrgð á úrsögn skipsins Sólbaks úr samtökunum, segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann segir reginmisskilning hjá Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, að ASÍ hafi hvatt til vinnustaðasamninga á borð við þann sem hann gerði við áhöfn skipsins."Málið snýst um Brim. Það er sviðsetning að stofna sérstakt fyrirtæki utan um skipið Sólbak. Brim er í LÍÚ og þar með í samtökum atvinnurekenda. Aðaleigandi og talsmaður Brims í málinu er varamaður í stjórn LÍÚ. Við teljum málið með því yfirbragði að LÍÚ verði að taka á því sem þarna er að gerast," segir Grétar. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir þá ásamt Samtökum atvinnulífsins ekki hafa stutt úrsögn skipsins úr samtökum atvinnurekenda né úrsögn áhafnarinnar úr stéttarfélögum sjómanna. "Það er félagafrelsi í þessu landi. Við höfum engin áhrif á hvað einstakir útvegsmenn gera, ekki frekar en verkalýðshreyfingin ræður ekki í hvaða félagi einstakir launþegar eru," segir Friðrik. Grétar segir þungan tón í ályktun ASÍ um samning Brims og hann sé aðför að skipulögðum vinnumarkaði. Miðstjórn ASÍ ætli að beita sér fyrir því að verkalýðsfélög verjist aðförinni með öllum tiltækum ráðum. Komist Brim upp með samning þar sem laun séu undir lágmarkskjarasamningum megi vænta að allir atvinnurekendur taki upp nýju vinnubrögðin. > Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
LÍÚ ber sína ábyrgð á úrsögn skipsins Sólbaks úr samtökunum, segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann segir reginmisskilning hjá Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, að ASÍ hafi hvatt til vinnustaðasamninga á borð við þann sem hann gerði við áhöfn skipsins."Málið snýst um Brim. Það er sviðsetning að stofna sérstakt fyrirtæki utan um skipið Sólbak. Brim er í LÍÚ og þar með í samtökum atvinnurekenda. Aðaleigandi og talsmaður Brims í málinu er varamaður í stjórn LÍÚ. Við teljum málið með því yfirbragði að LÍÚ verði að taka á því sem þarna er að gerast," segir Grétar. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir þá ásamt Samtökum atvinnulífsins ekki hafa stutt úrsögn skipsins úr samtökum atvinnurekenda né úrsögn áhafnarinnar úr stéttarfélögum sjómanna. "Það er félagafrelsi í þessu landi. Við höfum engin áhrif á hvað einstakir útvegsmenn gera, ekki frekar en verkalýðshreyfingin ræður ekki í hvaða félagi einstakir launþegar eru," segir Friðrik. Grétar segir þungan tón í ályktun ASÍ um samning Brims og hann sé aðför að skipulögðum vinnumarkaði. Miðstjórn ASÍ ætli að beita sér fyrir því að verkalýðsfélög verjist aðförinni með öllum tiltækum ráðum. Komist Brim upp með samning þar sem laun séu undir lágmarkskjarasamningum megi vænta að allir atvinnurekendur taki upp nýju vinnubrögðin. >
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira