Á skjön við stefnu ríkisstjórnar 5. september 2004 00:01 Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segir kaup Símans á hlut í Skjá einum vera á skjön við stefnu ríkisstjórnarinnar. Hann telur brýnna að Síminn styrki dreifikerfi sitt, sem hafi verið látið sitja á hakanum. Óánægja er á meðal þingmanna Framsóknarflokksins með forgangsröðun Símans. Svo virðist sem viðskipti Símans og Skjás eins hafi komið flestum á óvart. Ráðherrar Framsóknarflokksins hafa nær allir verið illfáanlegir í viðtal um málið. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra kom til landsins í nótt og ætlar að skoða málið í dag áður en hann tjáir sig. Formaður þingflokks Framsóknarmanna segir eins og flestir að fréttirnar hafi komið sér í opna skjöldu. Hann segir þetta sumpart á skjön við þá stefnu sem ríkisstjórnin hafi verið að reka, að halda uppi einu ríkisútvarpi og ekki að fara að bæta við stöðvum. Þá taldi hann að brýnna viðfangsefni Símans væri að einbeita sér að því sem talað hefði verið um of lengi án framkvæmda, en það væri að byggja upp dreifikerfi þannig að allir landsmenn hefðu jafnan aðgang að nútíma fjarskiptum. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að hlutverk Símans væri fyrst og fremst að byggja upp dreifikerfi sitt og að það hefði ekki gengið nógu vel að undanförnu. Hann sagði líkt og fleiri Framsóknarmenn sem fréttastofa ræddi við í dag, að Framsókn hefði sett það sem eitt af skilyrðum fyrir sölu Símans að dreifikerfið yrði bætt, og að í ljósi stöðunnar sýndist honum ekki að Síminn yrði seldur á þessu ári. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segir kaup Símans á hlut í Skjá einum vera á skjön við stefnu ríkisstjórnarinnar. Hann telur brýnna að Síminn styrki dreifikerfi sitt, sem hafi verið látið sitja á hakanum. Óánægja er á meðal þingmanna Framsóknarflokksins með forgangsröðun Símans. Svo virðist sem viðskipti Símans og Skjás eins hafi komið flestum á óvart. Ráðherrar Framsóknarflokksins hafa nær allir verið illfáanlegir í viðtal um málið. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra kom til landsins í nótt og ætlar að skoða málið í dag áður en hann tjáir sig. Formaður þingflokks Framsóknarmanna segir eins og flestir að fréttirnar hafi komið sér í opna skjöldu. Hann segir þetta sumpart á skjön við þá stefnu sem ríkisstjórnin hafi verið að reka, að halda uppi einu ríkisútvarpi og ekki að fara að bæta við stöðvum. Þá taldi hann að brýnna viðfangsefni Símans væri að einbeita sér að því sem talað hefði verið um of lengi án framkvæmda, en það væri að byggja upp dreifikerfi þannig að allir landsmenn hefðu jafnan aðgang að nútíma fjarskiptum. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að hlutverk Símans væri fyrst og fremst að byggja upp dreifikerfi sitt og að það hefði ekki gengið nógu vel að undanförnu. Hann sagði líkt og fleiri Framsóknarmenn sem fréttastofa ræddi við í dag, að Framsókn hefði sett það sem eitt af skilyrðum fyrir sölu Símans að dreifikerfið yrði bætt, og að í ljósi stöðunnar sýndist honum ekki að Síminn yrði seldur á þessu ári.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent