Viðskipti Þýska ríkið og Lufthansa ná samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka Þýska flugfélagið Lufthansa og þýska ríkið hafa náð samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka ríkisins til handa flugfélaginu. Viðskipti erlent 25.5.2020 23:26 Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Viðskipti innlent 25.5.2020 19:30 Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42 Karlarnir í aðalhlutverkum í helstu markaðsherferð Íslandsbanka Steindi Jr. er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár sem kennt er við aðalstyrktaraðilann Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25.5.2020 16:26 Fær 600 þúsund til viðbótar eftir dóm Hæstaréttar Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Gísla Reynissyni, sem sýknaður var í Aserta-málinu svokallaða 600 þúsund krónur í miskabætur vegna kyrrsetningar eða haldlagnir á reiðufé í tengslum við rannsókn málsins. Viðskipti innlent 25.5.2020 13:16 Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25.5.2020 12:55 Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25.5.2020 11:13 Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök „Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo. Atvinnulíf 25.5.2020 11:00 Segir rammaáætlun í tómri þvælu og óheimilt að fjalla um vindorku Aðilar sem áforma vindmyllur við Búðardal telja að vindorka falli ekki undir rammaáætlun og segja verkefnisstjórn óheimilt að fjalla um vind sem orkukost. Ferlið sé komið í tóma þvælu, valdi miklum töfum og geti skapað ríkinu bótaskyldu. Viðskipti innlent 25.5.2020 09:15 Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar. Atvinnulíf 25.5.2020 09:00 Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00 Hertz óskar eftir greiðslustöðvun Bílaleigan Hertz sótti í gær um greiðslustöðvun. Fyrirtækið er eitt þeirra sem komið hefur illa út úr þeim fjárhagslegu hremmingum sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið. Viðskipti erlent 23.5.2020 07:49 Árni Magnússon nýr forstjóri ÍSOR Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR. Viðskipti innlent 22.5.2020 17:40 Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:40 Flugmenn samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:28 Hluthafafundur Icelandair hafinn Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:08 Bein útsending: Hack the Crisis Iceland Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:02 Samstaða í hópnum og fundi slitið með dynjandi lófaklappi Þriðji fundur flugfreyja þar sem samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands fer yfir stöðu mála og svarar spurningum félagsmanna stendur nú yfir á Hilton hóteli. Viðskipti innlent 22.5.2020 14:53 Segir flugliða Icelandair vinna 14 prósent minna en keppinautarnir Framkvæmdastjóri mannauðs hjá Icelandair segir að flugfreyjur og flugþjónar hafi verið að fljúga 14 prósent færri flugtíma en hjá sambærilegum félögum í Evrópu. Í lokatilboði félagsins hafi falist bestu mögulegu kjör. Viðskipti innlent 22.5.2020 14:00 Ræða tilboð sitt en ekki Icelandair Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur ekki í hyggju að kynna „lokatilboð“ Icelandair til félagsins fyrir félagsmönnum sínum. Á fundum flugfreyja í dag mun orkan fara í að ræða tilboð flugfreyja til flugfélagsins. Viðskipti innlent 22.5.2020 12:43 Góð staða Play kom Ragnari Þór á óvart Um leið og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, biður aðstandendur flugfélagsins Play afsökunar á yfirlýsingum sínum segir hann það hafa komið sér á óvart hversu langt undirbúningur þess er kominn. Viðskipti innlent 22.5.2020 12:13 Miðnæturopnun hjá World Class í Laugum Líkamsræktarstöðin World Class ætlar að opna dyrnar að stöðvum sínum á miðnætti á sunnudaginn. Þetta kemur fram í færslu World Class á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 22.5.2020 12:08 Framsal hlutabréfa algeng leið til að koma eignum á milli kynslóða Pétur Steinn Guðmundssonar lögfræðingur á Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte segir ekki óalgengt að eignum sé komið til næstu kynslóða og fyrir því geta legið ýmsar ástæður. Atvinnulíf 22.5.2020 11:00 Ætluðu bara að opna matarvagn en bættu við veitingastað eftir óvænt símtal Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður er opnaður á Akureyri, hvað þá í miðjum kórónuveirufaraldri, þegar almennt er verið að draga saman seglin á þessum markaði. Það stoppaði þó ekki veitingahjónin Inga Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin í að opna veitingastaðinn Mosa um helgina. Viðskipti innlent 22.5.2020 11:00 Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. Atvinnulíf 22.5.2020 09:01 Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.5.2020 22:56 EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Viðskipti erlent 21.5.2020 11:01 Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Viðskipti innlent 21.5.2020 09:45 Ert þú með lausn fyrir landbúnað? Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum með hugmyndir um nýtingu íslenskra auðlinda og vöruþróun. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Samstarf 21.5.2020 09:30 Ríkiskaup leitast við að leiðrétta rangfærslur um útboð á kynningarherferð Ríkiskaup hafa sent frá sér tilkynningu þar sem því er haldið fram að fjölmiðlaumfjöllun um nýafstaðið útboð kynningarherferðarinnar „Ísland – saman í sókn“ feli í sér rangfærslur sem tilefni sé til að leiðrétta. Viðskipti innlent 20.5.2020 23:07 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Þýska ríkið og Lufthansa ná samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka Þýska flugfélagið Lufthansa og þýska ríkið hafa náð samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka ríkisins til handa flugfélaginu. Viðskipti erlent 25.5.2020 23:26
Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Viðskipti innlent 25.5.2020 19:30
Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42
Karlarnir í aðalhlutverkum í helstu markaðsherferð Íslandsbanka Steindi Jr. er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár sem kennt er við aðalstyrktaraðilann Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25.5.2020 16:26
Fær 600 þúsund til viðbótar eftir dóm Hæstaréttar Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Gísla Reynissyni, sem sýknaður var í Aserta-málinu svokallaða 600 þúsund krónur í miskabætur vegna kyrrsetningar eða haldlagnir á reiðufé í tengslum við rannsókn málsins. Viðskipti innlent 25.5.2020 13:16
Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25.5.2020 12:55
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25.5.2020 11:13
Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök „Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo. Atvinnulíf 25.5.2020 11:00
Segir rammaáætlun í tómri þvælu og óheimilt að fjalla um vindorku Aðilar sem áforma vindmyllur við Búðardal telja að vindorka falli ekki undir rammaáætlun og segja verkefnisstjórn óheimilt að fjalla um vind sem orkukost. Ferlið sé komið í tóma þvælu, valdi miklum töfum og geti skapað ríkinu bótaskyldu. Viðskipti innlent 25.5.2020 09:15
Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar. Atvinnulíf 25.5.2020 09:00
Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00
Hertz óskar eftir greiðslustöðvun Bílaleigan Hertz sótti í gær um greiðslustöðvun. Fyrirtækið er eitt þeirra sem komið hefur illa út úr þeim fjárhagslegu hremmingum sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið. Viðskipti erlent 23.5.2020 07:49
Árni Magnússon nýr forstjóri ÍSOR Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR. Viðskipti innlent 22.5.2020 17:40
Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:40
Flugmenn samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:28
Hluthafafundur Icelandair hafinn Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:08
Bein útsending: Hack the Crisis Iceland Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:02
Samstaða í hópnum og fundi slitið með dynjandi lófaklappi Þriðji fundur flugfreyja þar sem samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands fer yfir stöðu mála og svarar spurningum félagsmanna stendur nú yfir á Hilton hóteli. Viðskipti innlent 22.5.2020 14:53
Segir flugliða Icelandair vinna 14 prósent minna en keppinautarnir Framkvæmdastjóri mannauðs hjá Icelandair segir að flugfreyjur og flugþjónar hafi verið að fljúga 14 prósent færri flugtíma en hjá sambærilegum félögum í Evrópu. Í lokatilboði félagsins hafi falist bestu mögulegu kjör. Viðskipti innlent 22.5.2020 14:00
Ræða tilboð sitt en ekki Icelandair Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur ekki í hyggju að kynna „lokatilboð“ Icelandair til félagsins fyrir félagsmönnum sínum. Á fundum flugfreyja í dag mun orkan fara í að ræða tilboð flugfreyja til flugfélagsins. Viðskipti innlent 22.5.2020 12:43
Góð staða Play kom Ragnari Þór á óvart Um leið og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, biður aðstandendur flugfélagsins Play afsökunar á yfirlýsingum sínum segir hann það hafa komið sér á óvart hversu langt undirbúningur þess er kominn. Viðskipti innlent 22.5.2020 12:13
Miðnæturopnun hjá World Class í Laugum Líkamsræktarstöðin World Class ætlar að opna dyrnar að stöðvum sínum á miðnætti á sunnudaginn. Þetta kemur fram í færslu World Class á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 22.5.2020 12:08
Framsal hlutabréfa algeng leið til að koma eignum á milli kynslóða Pétur Steinn Guðmundssonar lögfræðingur á Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte segir ekki óalgengt að eignum sé komið til næstu kynslóða og fyrir því geta legið ýmsar ástæður. Atvinnulíf 22.5.2020 11:00
Ætluðu bara að opna matarvagn en bættu við veitingastað eftir óvænt símtal Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður er opnaður á Akureyri, hvað þá í miðjum kórónuveirufaraldri, þegar almennt er verið að draga saman seglin á þessum markaði. Það stoppaði þó ekki veitingahjónin Inga Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin í að opna veitingastaðinn Mosa um helgina. Viðskipti innlent 22.5.2020 11:00
Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. Atvinnulíf 22.5.2020 09:01
Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.5.2020 22:56
EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Viðskipti erlent 21.5.2020 11:01
Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Viðskipti innlent 21.5.2020 09:45
Ert þú með lausn fyrir landbúnað? Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum með hugmyndir um nýtingu íslenskra auðlinda og vöruþróun. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Samstarf 21.5.2020 09:30
Ríkiskaup leitast við að leiðrétta rangfærslur um útboð á kynningarherferð Ríkiskaup hafa sent frá sér tilkynningu þar sem því er haldið fram að fjölmiðlaumfjöllun um nýafstaðið útboð kynningarherferðarinnar „Ísland – saman í sókn“ feli í sér rangfærslur sem tilefni sé til að leiðrétta. Viðskipti innlent 20.5.2020 23:07