Viðskipti erlent Tony Blair græðir á tá og fingri Hagnaður fyrirtækis forsætisráðherrans fyrrverandi þrefaldaðist á síðasta ári. Viðskipti erlent 7.1.2016 21:35 Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. Viðskipti erlent 7.1.2016 16:24 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. Viðskipti erlent 7.1.2016 09:10 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:29 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:03 Breytinga að vænta hjá Twitter Fyrirtækið er sagt vinna að því að fjölga lengd færslna úr 140 stöfum í tíu þúsund. Viðskipti erlent 5.1.2016 22:57 Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Talið er að 17,5 milljónir bifreiða hafi selst í Bandaríkjunum árið 2015. Viðskipti erlent 5.1.2016 15:07 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. Viðskipti erlent 5.1.2016 07:15 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. Viðskipti erlent 4.1.2016 23:28 Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Viðskipti erlent 4.1.2016 19:42 Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. Viðskipti erlent 4.1.2016 15:21 The Force Awakens líklega yfir milljarðs dollara múrinn á morgun Myndin slær þar með Jurassic World við sem sú mynd sem fljótust er yfir milljarð dollara. Viðskipti erlent 26.12.2015 21:51 Jólaútsölur hófust í Lundúnum í morgun Almenningur mistrúaður á góð kaup en sumir höfðu beðið í margar klukkustundir áður en verslanir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 26.12.2015 18:48 Eitt prósent ríkustu Breta eiga meira en 57 prósent fátækustu Frá árinu 2012 hefur bilið milli ríkra og fátækra farið vaxandi í Bretlandi, sérstaklega vegna hækkunar á íbúðarhúsnæði í suð-austur Englandi og í London. Viðskipti erlent 22.12.2015 15:34 Versta ár félags Warren Buffett síðan 2008 Hlutabréf í Berkshire Hathaway hafa fallið um 13 prósent í verði það sem af er ári. Viðskipti erlent 22.12.2015 11:16 Netflix greiddi alla skatta í Lúxemborg Netflix greiddi enga fyrirtækjaskatta í Bretlandi á síðasta ári, þrátt fyrir að áskrifendur í landinu séu 4,5 milljónir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Fyrirtækið rukkar hvern áskrifanda að lágmarki um 5,99 (um 1200 krónur) fyrir áskriftina að þjónustunni. Viðskipti erlent 22.12.2015 07:00 Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Viðskipti erlent 21.12.2015 13:42 Telja að Yellen muni hækka stýrivexti aftur í mars Samkvæmt könnun Reuters telja hagfræðingar líklegt að stýrivextir verða hækkaðir í Bandaríkjunum í mars. Viðskipti erlent 18.12.2015 15:28 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. Viðskipti erlent 18.12.2015 10:59 Hlutabréf hækka eftir stýrivaxtahækkun Eftir að tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum fer gengi hlutabréfa þar hækkandi. Viðskipti erlent 17.12.2015 15:30 Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. Viðskipti erlent 17.12.2015 10:54 Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. Viðskipti erlent 16.12.2015 19:39 Árið 2015 hjá Google Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Viðskipti erlent 16.12.2015 16:45 Líklega dýrasta appelsín í heimi Dós af Egils Appelsín kostar tæplega 600 krónur í Stavanger. Viðskipti erlent 16.12.2015 13:36 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:18 Afdrifarík stýrivaxtaákvörðun hjá seðlabanka Bandaríkjanna í dag Því er spáð að seðlabanki Bandaríkjanna muni hækka stýrivexti upp í 0,25 til 0,5 prósent í dag. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:11 Frakkar lækka túrskattinn Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna. Viðskipti erlent 15.12.2015 13:36 660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Viðskipti erlent 15.12.2015 10:54 Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. Viðskipti erlent 14.12.2015 20:00 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. Viðskipti erlent 14.12.2015 17:07 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 334 ›
Tony Blair græðir á tá og fingri Hagnaður fyrirtækis forsætisráðherrans fyrrverandi þrefaldaðist á síðasta ári. Viðskipti erlent 7.1.2016 21:35
Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. Viðskipti erlent 7.1.2016 16:24
Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. Viðskipti erlent 7.1.2016 09:10
The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:29
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:03
Breytinga að vænta hjá Twitter Fyrirtækið er sagt vinna að því að fjölga lengd færslna úr 140 stöfum í tíu þúsund. Viðskipti erlent 5.1.2016 22:57
Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Talið er að 17,5 milljónir bifreiða hafi selst í Bandaríkjunum árið 2015. Viðskipti erlent 5.1.2016 15:07
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. Viðskipti erlent 5.1.2016 07:15
Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. Viðskipti erlent 4.1.2016 23:28
Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Viðskipti erlent 4.1.2016 19:42
Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. Viðskipti erlent 4.1.2016 15:21
The Force Awakens líklega yfir milljarðs dollara múrinn á morgun Myndin slær þar með Jurassic World við sem sú mynd sem fljótust er yfir milljarð dollara. Viðskipti erlent 26.12.2015 21:51
Jólaútsölur hófust í Lundúnum í morgun Almenningur mistrúaður á góð kaup en sumir höfðu beðið í margar klukkustundir áður en verslanir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 26.12.2015 18:48
Eitt prósent ríkustu Breta eiga meira en 57 prósent fátækustu Frá árinu 2012 hefur bilið milli ríkra og fátækra farið vaxandi í Bretlandi, sérstaklega vegna hækkunar á íbúðarhúsnæði í suð-austur Englandi og í London. Viðskipti erlent 22.12.2015 15:34
Versta ár félags Warren Buffett síðan 2008 Hlutabréf í Berkshire Hathaway hafa fallið um 13 prósent í verði það sem af er ári. Viðskipti erlent 22.12.2015 11:16
Netflix greiddi alla skatta í Lúxemborg Netflix greiddi enga fyrirtækjaskatta í Bretlandi á síðasta ári, þrátt fyrir að áskrifendur í landinu séu 4,5 milljónir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Fyrirtækið rukkar hvern áskrifanda að lágmarki um 5,99 (um 1200 krónur) fyrir áskriftina að þjónustunni. Viðskipti erlent 22.12.2015 07:00
Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Viðskipti erlent 21.12.2015 13:42
Telja að Yellen muni hækka stýrivexti aftur í mars Samkvæmt könnun Reuters telja hagfræðingar líklegt að stýrivextir verða hækkaðir í Bandaríkjunum í mars. Viðskipti erlent 18.12.2015 15:28
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. Viðskipti erlent 18.12.2015 10:59
Hlutabréf hækka eftir stýrivaxtahækkun Eftir að tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum fer gengi hlutabréfa þar hækkandi. Viðskipti erlent 17.12.2015 15:30
Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. Viðskipti erlent 17.12.2015 10:54
Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. Viðskipti erlent 16.12.2015 19:39
Árið 2015 hjá Google Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Viðskipti erlent 16.12.2015 16:45
Líklega dýrasta appelsín í heimi Dós af Egils Appelsín kostar tæplega 600 krónur í Stavanger. Viðskipti erlent 16.12.2015 13:36
Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:18
Afdrifarík stýrivaxtaákvörðun hjá seðlabanka Bandaríkjanna í dag Því er spáð að seðlabanki Bandaríkjanna muni hækka stýrivexti upp í 0,25 til 0,5 prósent í dag. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:11
Frakkar lækka túrskattinn Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna. Viðskipti erlent 15.12.2015 13:36
660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Viðskipti erlent 15.12.2015 10:54
Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. Viðskipti erlent 14.12.2015 20:00
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. Viðskipti erlent 14.12.2015 17:07