Viðskipti erlent

Alphabet gæti orðið verðmætara en Apple
Markaðsvirði Alphabet var einungis 4,4 prósent lægra en markaðsvirði Apple á föstudaginn.

Sektaðir um 20 milljarða
Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna.

Dagurinn gæti kostað bresk fyrirtæki 6,3 milljarða
Dagurinn í dag er sá dagur sem flestir hringja sig inn veika í Bretlandi.

Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair
Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi.

HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016
Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu.

Barbie breytir til eftir 57 ár: Þrjár nýjar útgáfur kynntar
Eftir mikla gagnrýni á óraunhæft líkamsform Barbie-dúkkunnar hefur Mattel kynnt til sögunnar þrjár nýjar útgáfur.

Zuckerberg orðinn sjötti ríkasti maður heims
Zuckerberg er metinn á 47 milljarða dollara, jafnvirði 6.120 milljarða íslenskra króna.

Facebook hagnaðist um 480 milljarða króna í fyrra
„2015 var frábært ár fyrir Facebook,“ segir Mark Zuckerberg.

Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans
Peningastefnunefnd bandaríska seðlabankans ákvað að stýrivextir skyldu vera óbreyttir.

Spá hnignun í sölu iPhone
Spáð er að sala á iPhone muni dragast saman á fyrsta fjórðungi þessa árs sem yrði fyrsti samdráttur milli fjórðunga í sögu símans.

Söluaukning á iPhone-símum aldrei minni
Apple seldi 74,8 milljónir síma síðustu þrjá mánuði ársins 2015, miðað við 74,5 milljónir árið áður.

Rússneska hagkerfið skreppur saman
70 prósent lækkun olíuverðs hefur komið illa við Rússland.

Mikil uppstokkun hjá Twitter
Fjórir af hæst settu stjórnendum fyrirtækisins eru hættir en fyrirtækið hefur verið undir miklum þrýstingi frá fjárfestum.

Google talið hafa komist undan 1,6 milljarða punda skattgreiðslum
Sérfræðingur furðar sig á skattasamkomulagi Google og breska ríkisins.

Tugum nýrra sérleyfa úthlutað til olíuleitar í lögsögu Noregs
Norsk stjórnvöld úthlutuðu í vikunni 56 nýjum sérleyfum til olíuleitar í einu stærsta útboði sem um getur í olíusögu landsins.

Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone
Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi.

Hvernig Facebook gerir 360 gráðu myndbönd
Mark Zuckerberg birti skemmtilegt myndband um gerð myndbanda.

Lagarde sækist eftir öðru kjörtímabili
Enginn augljós mótherji virðist standa í vegi fyrir því að Lagarde geti sinnt starfinu fram til ársins 2021.

IKEA kaupir vindmyllugarð í Finnlandi
Takmark IKEA með þessu er að framleiða að minnsta kosti jafn mikla orku og fyrirtækið neytir í Finnlandi.

Shell býst við verri afkomu
Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014.

Olían fellur áfram í verði
Hlutabréf um heim allan lækkuðu en olían hefur ekki verið lægri í rúman áratug.

Tæknin gæti útrýmt fimm milljónum starfa fyrir 2020
Talið er að 65 prósent barna sem hefja grunnskólanám í dag muni vinna störf sem eru ekki enn þá til.

Skuldir írsku ríkisstjórnarinnar komnar undir 100 prósent af landsframleiðslu
Skuldir írska ríkisins námu samtals 204,2 milljörðum evra, eða 26.800 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi 2015.

Spá 3,4 prósent hagvexti á árinu
AGS hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir árið.

Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri
Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan.

Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár
Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér.

Olíuverð hríðfellur vegna afnáms viðskiptaþvingana
Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst í tólf ár.

Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003
Hráolíutunnan fór niður fyrir 28 dollara í morgun. Talið er líklegt að tunnan muni lækka enn frekar.

Apple gæti þurft að greiða andvirði billjón króna vegna vantalinna skatta
Fleiri bandarísk fyrirtæki, með starfsemi í Evrópu, liggja undir grun um svipuð brot.

Skuldir Kínverja fjórfaldast frá 2007
Aukin skuldasöfnun í Kína eykur hættu á fjármálakreppu að sögn Jóns Daníelssonar hagfræðings.