Risafjárfesting Apple í erkióvini Uber í Kína Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. maí 2016 09:02 Tim Cook, forstjóri Apple, segir að fjárfestingin muni gera Apple kleyft að öðlast betri skilning á kínverska markaðinum V'isir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. Tim Cook, forstjóri Apple, segir að fjárfestingin muni gera Apple kleyft að öðlast betri skilning á kínverska markaðinum. Didi Chuxing segist vera með um 87 prósent markaðshlutdeild á kínverska leigubílamarkaðinum og bjóði upp á um ellefu milljón ferðir á hverjum degi. Uber hefur lengi reynt að brjótast inn á kínverska markaðinn og hefur það eytt gríðarlegum upphæðum til þess að ná fótfestu en samkeppnin við Didi Chuxing hefur reynst erfið.Hvernig virka Uber og Didi Chuxing?Starfsemi fyrirækjanna er í grunninn samskonar hefðbundinni leigubílaþjónustu; þeir sem þurfa að komast frá einum stað til annars panta leigubíl sem síðan er greitt fyrir. Munurinn felst fyrst og fremst í því að ekki er pantað í gegnum hefðbundið símaver heldur í gegnum app þar sem notandinn getur valið þann bíl sem staðsettur er næst viðkomandi. Greiðsla fyrir aksturinn fer einnig fram í gegnum appið. Fyrirtækin bjóða upp á mismunandi þjónustur; allt frá einskonar lággjaldaþjónustu þar sem venjulegir, ómerktir bílar eru notaðir til lúxusþjónustu þar sem viðskiptavinir eru sóttir á eðalvögnum. Hefur Uber gengið vel í Kína að laða til sín viðskiptavini sem sækjast eftir lúxusþjónustunni en Didi Chuxing er mun vinsælli meðal þeirra sem sækjast eftir lággjaldaþjónustinni. Tengdar fréttir Leigubílstjórar í Budapest mótmæla Uber með lokun brúar Einnig þreyttir á svokölluðum “hýenum” sem ekki eru með leyfi til leigubílaaksturs. 4. maí 2016 11:00 Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. 13. apríl 2016 22:47 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. Tim Cook, forstjóri Apple, segir að fjárfestingin muni gera Apple kleyft að öðlast betri skilning á kínverska markaðinum. Didi Chuxing segist vera með um 87 prósent markaðshlutdeild á kínverska leigubílamarkaðinum og bjóði upp á um ellefu milljón ferðir á hverjum degi. Uber hefur lengi reynt að brjótast inn á kínverska markaðinn og hefur það eytt gríðarlegum upphæðum til þess að ná fótfestu en samkeppnin við Didi Chuxing hefur reynst erfið.Hvernig virka Uber og Didi Chuxing?Starfsemi fyrirækjanna er í grunninn samskonar hefðbundinni leigubílaþjónustu; þeir sem þurfa að komast frá einum stað til annars panta leigubíl sem síðan er greitt fyrir. Munurinn felst fyrst og fremst í því að ekki er pantað í gegnum hefðbundið símaver heldur í gegnum app þar sem notandinn getur valið þann bíl sem staðsettur er næst viðkomandi. Greiðsla fyrir aksturinn fer einnig fram í gegnum appið. Fyrirtækin bjóða upp á mismunandi þjónustur; allt frá einskonar lággjaldaþjónustu þar sem venjulegir, ómerktir bílar eru notaðir til lúxusþjónustu þar sem viðskiptavinir eru sóttir á eðalvögnum. Hefur Uber gengið vel í Kína að laða til sín viðskiptavini sem sækjast eftir lúxusþjónustunni en Didi Chuxing er mun vinsælli meðal þeirra sem sækjast eftir lággjaldaþjónustinni.
Tengdar fréttir Leigubílstjórar í Budapest mótmæla Uber með lokun brúar Einnig þreyttir á svokölluðum “hýenum” sem ekki eru með leyfi til leigubílaaksturs. 4. maí 2016 11:00 Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. 13. apríl 2016 22:47 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leigubílstjórar í Budapest mótmæla Uber með lokun brúar Einnig þreyttir á svokölluðum “hýenum” sem ekki eru með leyfi til leigubílaaksturs. 4. maí 2016 11:00
Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. 13. apríl 2016 22:47