Svona mun Instagram líta út Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. maí 2016 17:43 Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58