Viðskipti erlent Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Viðskipti erlent 15.11.2016 14:45 Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. Viðskipti erlent 15.11.2016 11:30 Níutíu þúsund störf í hættu Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 15.11.2016 07:00 Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. Viðskipti erlent 14.11.2016 21:55 Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Viðskipti erlent 10.11.2016 10:05 Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. Viðskipti erlent 10.11.2016 07:00 Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. Viðskipti erlent 10.11.2016 07:00 Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Viðskipti erlent 9.11.2016 14:42 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. Viðskipti erlent 9.11.2016 05:30 Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Viðskipti erlent 8.11.2016 10:51 Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent. Viðskipti erlent 8.11.2016 07:00 John Oliver spænir píramídakerfi í sig „Það hlítur að vera til leið til að segja heiminum frá hættum MLM-fyrirtækja.“ Viðskipti erlent 7.11.2016 15:00 Tryggðin minnkar hjá Apple Eigendur iPhone-síma virðast vera síður tryggir Apple en áður ef marka má rannsókn UBS-greiningaraðilanna Stevens Milunovich og Benjamins Wilson. Viðskipti erlent 4.11.2016 07:00 Pundið styrkist vegna óvissu um Brexit Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu er í uppnámi og ríkisstjórn landsins hefur orðið fyrir áfalli eftir að dómstóll á Englandi úrskurðaði í dag að breska þingið verði að samþykkja úrsögnina. Viðskipti erlent 3.11.2016 19:15 Gengi pundsins rýkur upp eftir Brexit-dóminn Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,247. Viðskipti erlent 3.11.2016 13:45 Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Viðskipti erlent 3.11.2016 07:00 Misjöfn viðbrögð við MacBook Pro Tækniblaðamenn hafa einkar misjafnar skoðanir á nýrri fartölvu Apple. Hún er sögð kraftlítil og ekki nógu innblásin. Viðskipti erlent 3.11.2016 07:00 Facebook birti fínasta ársfjórðungsuppgjör og hlutabréfin falla í verði Forsvarsmenn fyrirtækisins vara við því hægja muni á vexti þess. Viðskipti erlent 2.11.2016 23:45 Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Microsoft mun laga gallann þann 8. nóvember. Viðskipti erlent 1.11.2016 22:13 Milljónasti flugfarþeginn á stystu áætlunarleið í heimi Flugleiðin tengir tvær eyjar á Orkneyjum og tekur vanalega um tvær mínútur en með hagstæðri vindátt má ljúka henni á 47 sekúndum. Viðskipti erlent 1.11.2016 13:06 Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök Viðskipti erlent 31.10.2016 20:30 Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. Viðskipti erlent 31.10.2016 15:10 Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Þýski bankarisinn Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Um var að ræða verulegan viðsnúning en á sama tímabili í fyrra tapaði bankinn 6 milljörðum evra, 746 milljörðum króna. Viðskipti erlent 29.10.2016 07:00 Uber gert að greiða breskum bílstjórum sínum lágmarkslaun Dómstóll í Bretlandi hefur úrskurðað að bílstjórar á vegum Uber verði skilgreindir sem starfsmenn fyrirtæksins í stað sjálfstætt starfandi. Viðskipti erlent 28.10.2016 14:23 Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Viðskipti erlent 27.10.2016 22:35 Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Viðskipti erlent 27.10.2016 19:10 Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.10.2016 15:42 Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 27.10.2016 07:00 Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins Viðskipti erlent 27.10.2016 07:00 Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. Viðskipti erlent 26.10.2016 22:44 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Viðskipti erlent 15.11.2016 14:45
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. Viðskipti erlent 15.11.2016 11:30
Níutíu þúsund störf í hættu Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 15.11.2016 07:00
Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. Viðskipti erlent 14.11.2016 21:55
Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Viðskipti erlent 10.11.2016 10:05
Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. Viðskipti erlent 10.11.2016 07:00
Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. Viðskipti erlent 10.11.2016 07:00
Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Viðskipti erlent 9.11.2016 14:42
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. Viðskipti erlent 9.11.2016 05:30
Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Viðskipti erlent 8.11.2016 10:51
Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent. Viðskipti erlent 8.11.2016 07:00
John Oliver spænir píramídakerfi í sig „Það hlítur að vera til leið til að segja heiminum frá hættum MLM-fyrirtækja.“ Viðskipti erlent 7.11.2016 15:00
Tryggðin minnkar hjá Apple Eigendur iPhone-síma virðast vera síður tryggir Apple en áður ef marka má rannsókn UBS-greiningaraðilanna Stevens Milunovich og Benjamins Wilson. Viðskipti erlent 4.11.2016 07:00
Pundið styrkist vegna óvissu um Brexit Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu er í uppnámi og ríkisstjórn landsins hefur orðið fyrir áfalli eftir að dómstóll á Englandi úrskurðaði í dag að breska þingið verði að samþykkja úrsögnina. Viðskipti erlent 3.11.2016 19:15
Gengi pundsins rýkur upp eftir Brexit-dóminn Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,247. Viðskipti erlent 3.11.2016 13:45
Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Viðskipti erlent 3.11.2016 07:00
Misjöfn viðbrögð við MacBook Pro Tækniblaðamenn hafa einkar misjafnar skoðanir á nýrri fartölvu Apple. Hún er sögð kraftlítil og ekki nógu innblásin. Viðskipti erlent 3.11.2016 07:00
Facebook birti fínasta ársfjórðungsuppgjör og hlutabréfin falla í verði Forsvarsmenn fyrirtækisins vara við því hægja muni á vexti þess. Viðskipti erlent 2.11.2016 23:45
Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Microsoft mun laga gallann þann 8. nóvember. Viðskipti erlent 1.11.2016 22:13
Milljónasti flugfarþeginn á stystu áætlunarleið í heimi Flugleiðin tengir tvær eyjar á Orkneyjum og tekur vanalega um tvær mínútur en með hagstæðri vindátt má ljúka henni á 47 sekúndum. Viðskipti erlent 1.11.2016 13:06
Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök Viðskipti erlent 31.10.2016 20:30
Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. Viðskipti erlent 31.10.2016 15:10
Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Þýski bankarisinn Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Um var að ræða verulegan viðsnúning en á sama tímabili í fyrra tapaði bankinn 6 milljörðum evra, 746 milljörðum króna. Viðskipti erlent 29.10.2016 07:00
Uber gert að greiða breskum bílstjórum sínum lágmarkslaun Dómstóll í Bretlandi hefur úrskurðað að bílstjórar á vegum Uber verði skilgreindir sem starfsmenn fyrirtæksins í stað sjálfstætt starfandi. Viðskipti erlent 28.10.2016 14:23
Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Viðskipti erlent 27.10.2016 22:35
Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Viðskipti erlent 27.10.2016 19:10
Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.10.2016 15:42
Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 27.10.2016 07:00
Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins Viðskipti erlent 27.10.2016 07:00
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. Viðskipti erlent 26.10.2016 22:44