Spá því að lífskjör Breta versni Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2017 07:00 Íbúar London gætu haft minna milli handanna á næstu mánuðum en áður. vísir/getty Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. Business Insider greinir frá því að könnunin sem náði til yfir 1.000 fyrirtækja sýni að atvinnurekendur reikni einungis með að hækka laun að jafnaði um 1 prósent á árinu. Ef þær spár ganga eftir er um að ræða minnstu launahækkun milli ára í þrjú og hálft ár. Líklega mun þetta leiða til þess að Bretar upplifi minni kaupmátt þar sem vöruverð er að hækka mikið vegna lágs gengis pundsins. Verðbólga mælist nú 2,3 prósent og reiknar Englandsbanki með 3 prósenta verðbólgu á árinu. Haft er eftir Gerwyn Davies, sérfræðingi hjá stofnuninni sem framkvæmdi könnunina, að raunveruleg hætta sé á því að stór hluti bresks vinnuafls muni upplifa verri lífskjör á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. Business Insider greinir frá því að könnunin sem náði til yfir 1.000 fyrirtækja sýni að atvinnurekendur reikni einungis með að hækka laun að jafnaði um 1 prósent á árinu. Ef þær spár ganga eftir er um að ræða minnstu launahækkun milli ára í þrjú og hálft ár. Líklega mun þetta leiða til þess að Bretar upplifi minni kaupmátt þar sem vöruverð er að hækka mikið vegna lágs gengis pundsins. Verðbólga mælist nú 2,3 prósent og reiknar Englandsbanki með 3 prósenta verðbólgu á árinu. Haft er eftir Gerwyn Davies, sérfræðingi hjá stofnuninni sem framkvæmdi könnunina, að raunveruleg hætta sé á því að stór hluti bresks vinnuafls muni upplifa verri lífskjör á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira