Viðskipti erlent Stoðir og Straumur selja hlut í Nordicom Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Viðskipti erlent 15.12.2010 11:01 Vinnumarkaðurinn í Danmörku að botnfrjósa Vinnumarkaðurinn í Danmörku er að botnfrjósa og fá æ færri atvinnulausir vinnu í landinu þessa dagana. Viðskipti erlent 15.12.2010 07:44 Endanlega gengið frá sölu FIH bankans í janúar Endanlega verður gengið frá sölunni á FIH bankanum í Danmörku þann 6. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum sem birt er á vefsíðu börsen. Viðskipti erlent 15.12.2010 06:51 Nú getur þú eignast hlut í Facebook Um 100 þúsund hlutir í rekstrarfélaginu sem rekur samfélagsnetið Facebook verða boðnir upp á næstunni. Hlutirnir verða boðnir upp á vefsíðunni Sharespost, að því er greint er frá á fréttavef Forbes. Lágmarksboð í hlutina verða 23 dalir á hlut. Það er 77% hærra verð fyrir hlutinn en fjárfestir sem festi kaup á hlutum í Facebook greiddi fyrir þá fyrir þremur mánuðum síðan, að því er fram kemur á vef Forbes. Viðskipti erlent 14.12.2010 22:03 Oprah gefur mest til góðgerðamála Oprah Winfrey trónir á toppnum yfir þá einstaklinga í heiminum sem hafa gefið mest til góðgerðarmála. Hún hefur gefið sem nemur um 4,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.12.2010 22:00 Bretar og ESB á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar Breska blaðið Indepentent segir í frétt í dag að Bretar og Evrópusambandið séu á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar vegna makríldeilunnar. Sumir séu þegar farnir að ræða um málið sem Þorskastríð númer tvö. Viðskipti erlent 13.12.2010 10:29 Ókeypis að taka bankalán í Danmörku Mikil verðbólga í Danmörku gerir það að verkum að nú er ókeypis að taka lán í bönkum landsins. Viðskipti erlent 13.12.2010 07:53 Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Viðskipti erlent 12.12.2010 08:30 Útvarpsstjarna reyndist tugmilljarða virði Þegar það fréttist í morgun að útvarpsstjarnan Howard Stern hefði skrifað undir nýjan samning við útvarpsstöðina Sirius XM jókst markaðsverðmæti stöðvarinnar um 300 milljónir dollara eða tæplega 35 milljarða kr. Viðskipti erlent 10.12.2010 15:37 Danskur hraðbanki spýtti úr sér 1.000 króna seðlum Það varð uppi fótur og fit fyrir utan útibú Danske Bank í bænum Birkeröd í Danmörku í vikunni þegar hraðbanki fyrir utan útibúið fór skyndilega að spýta úr sér 1.000 kr. seðlum í gríð og erg. Viðskipti erlent 9.12.2010 13:32 Fitch lækkar lánshæfi Írlands um þrjú stig Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um þrjú stig. Einkunnin var A+ en hefur verið lækkuð í BBB+. Horfur eru sagðar stöðugar. Viðskipti erlent 9.12.2010 12:59 Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. Viðskipti erlent 9.12.2010 08:46 Landsbankinn á Guernsey tekinn til gjaldþrotaskipta Landsbankinn á Guernsey hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta en bankinn hefur verið í greiðslustöðvun frá 2008 í kjölfar bankahrunsins á Íslandi. Viðskipti erlent 9.12.2010 08:30 Þrýsta á umbætur hjá evruþjóðum í vanda Frekari fjármunir verða ekki lagðir í sjóð til aðstoðar evrulöndum í skuldavanda. Fjármálaráðherrar ESB-landa funduðu í höfuðstöðvum ESB í Brussel á mánudag og þriðjudag. Ný álagspróf verða lögð fyrir evrópska banka í febrúar. Viðskipti erlent 9.12.2010 06:00 Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims seldist fyrir 7,3 milljónir punda eða rúmlega 1,3 milljarða kr. á uppboð hjá Sotheby´s í London í vikunni. Viðskipti erlent 8.12.2010 14:35 Ísland nýtur góðs af lækkun færslugjalda Visa Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Viðskipti erlent 8.12.2010 14:05 Slegist um kaupin á Eik Bank í Danmörku Mikill áhugi er á því að kaupa Eik Bank í Danmörku en hann var dótturbanki Eik Banki í Færeyjum sem komst í þrot s.l. haust. Samkvæmt frétt í Jyllands Posten munu a.m.k. átta bankar slást um að fá að kaupa Eik Bank. Viðskipti erlent 8.12.2010 09:59 Nýir 100 dollara seðlar eyðilögðust í prentun Svo virðist sem allt hafi farið úr skorðum þegar opinber seðlaprentverksmiðja hóf að prenta nýja 100 dollaraseðla í Bandaríkjunum. Eftir að búið var að prenta yfir milljarð dollara kom í ljós að seðlarnir voru gallaðir. Upplagið hefur verið keyrt í stórum körum til Forth Worth í Texas. Viðskipti erlent 8.12.2010 08:46 Actavis borgar 1,4 milljarða í dómssátt Actavis Group hf. mun borga að minnsta kosti 12 milljónir dollara eða tæpa 1,4 milljarða kr. til að ganga frá samkomulagi um kröfur á hendur félaginu. Viðskipti erlent 7.12.2010 20:31 Raforkuverð í Danmörku nær þrjátíufalt hærra en hér Raforkuverð til danskra heimila muna fara upp í allt að 15 kr. danskar, eða rúmlega 300 kr., á kílówattstundina milli klukkan fimm og sjö síðdegis í dag. Þetta er nær þrjátíufalt það verð sem íslensk heimili borga fyrir raforkuna í dag en verðið hérlendis er 10,6 kr. á kílówattstundina. Viðskipti erlent 7.12.2010 10:58 Gjaldmiðlaórói veldur uppsveiflu á gullverði Mikil uppsveifla hefur verið á gullverðinu undanfarnar vikur og í gærkvöldi fór það upp í tæpa 1.430 dollara fyrir únsuna. Í morgun hafði það aðeins gefið eftir og stóð í 1.423 dollurum á únsuna. Órói á gjaldmiðlamörkuðum veldur þessari uppsveiflu en fjárfestar eru í auknum mæli að missa trúnna á pappírspeninga hvort sem það eru dollarar eða evrur. Viðskipti erlent 7.12.2010 10:12 Schwarzenegger lýsir yfir efnahagslegu neyðarástandi Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í ríkinu. Hann vill að þing Kaliforníu komi saman til aukafundar og ákveði tæplega 10 milljarða dollara, eða um 1.140 milljarða kr. niðurskurð á fjárlögum ríkisins. Viðskipti erlent 7.12.2010 08:36 Google opnar nýja bókaverslun Google opnaði í dag nýja bókaverslun á netinu í samkeppni við Amazon og fleiri aðila á markaðnum. Nýja vefverslunin heitir Google Editions og eru um þrjár milljónir rafrænna bóka í boði í versluninni. Verslunin er jafnstór Amazon og iBookstore sem Apple fyrirtækið heldur úti. Sífellt fleiri lesa bækur á netinu með hjálp tölva, síma og margvíslegs annars refeindabúnaðar. Talið er að vinsældir slíks lesturs muni aukast enn frekar. Viðskipti erlent 6.12.2010 21:44 Wall Street íhugar að sniðganga skattahækkanir Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. Viðskipti erlent 6.12.2010 14:01 Saudi Arabar fjármagna flesta hryðjuverkamenn Saudi Arabía er það land í heiminum sem veitir fjármagni til flestra íslamskra hryðjuverkahópa eins og Talibana og Laskhar-e-Taiba í Pakistan. Viðskipti erlent 6.12.2010 09:08 Sparaði 600 milljónir með ókeypis tölvuforriti Finnska dómsmálaráðuneytið náði að spara sem svarar til rúmlega 600 milljóna kr. með því að skipta yfir í ókeypis tölvuforrit sem kallast OpenOffice.org og heldur utan um skrifstofuhald. Viðskipti erlent 6.12.2010 08:13 Bandaríkjamenn björguðu Danske Bank frá falli Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, hefði fallið haustið 2008 ef ekki hefði komið til umfangsmikil fjárhagsaðstoð frá bandarískum stjórnvöldum. Á fimm dramatískum dögum þetta haust fékk Danske Bank rúmlega 600 milljarða kr. að láni frá bandaríska seðlabankanum. Viðskipti erlent 3.12.2010 09:18 Yfir 1.100 gjaldþrot í Bretlandi á hverjum degi Yfir 1.100 fyrirtæki urðu gjaldþrota á hverjum virkum degi ársins í Bretlandi í fyrra. Samtals urðu 279.000 fyrirtæki gjaldþrota á árinu og er þetta mesti fjöldi gjaldþrota hjá fyrirtækjum síðan breska hagstofan fór að taka saman tölur um gjaldþrot fyrir áratug síðan. Viðskipti erlent 2.12.2010 11:11 Sonur Abramovich vill kaupa FCK liðið í Kaupmannahöfn Ekstra Bladet segir frá því að 17 ára gamall Rússi vilji festa kaup á fótboltaliðinu FCK í Kaupmannahöfn. Unglingurinn heitir Arkady Abramovich og er elsti sonur milljarðamæringsins Roman Abramovich eigenda enska fótboltaliðsins Chelsea. Viðskipti erlent 2.12.2010 07:27 Sala Hyundai jókst um 45 prósent Allir helstu bílaframleiðendur, að Toyota undanskildum, hafa greint frá mikilli söluaukningu nýrra bíla í nýliðnum mánuði. Þróunin er sögð til marks um hægan bata bílaiðnaðarins vestra. Viðskipti erlent 2.12.2010 01:00 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 334 ›
Stoðir og Straumur selja hlut í Nordicom Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Viðskipti erlent 15.12.2010 11:01
Vinnumarkaðurinn í Danmörku að botnfrjósa Vinnumarkaðurinn í Danmörku er að botnfrjósa og fá æ færri atvinnulausir vinnu í landinu þessa dagana. Viðskipti erlent 15.12.2010 07:44
Endanlega gengið frá sölu FIH bankans í janúar Endanlega verður gengið frá sölunni á FIH bankanum í Danmörku þann 6. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum sem birt er á vefsíðu börsen. Viðskipti erlent 15.12.2010 06:51
Nú getur þú eignast hlut í Facebook Um 100 þúsund hlutir í rekstrarfélaginu sem rekur samfélagsnetið Facebook verða boðnir upp á næstunni. Hlutirnir verða boðnir upp á vefsíðunni Sharespost, að því er greint er frá á fréttavef Forbes. Lágmarksboð í hlutina verða 23 dalir á hlut. Það er 77% hærra verð fyrir hlutinn en fjárfestir sem festi kaup á hlutum í Facebook greiddi fyrir þá fyrir þremur mánuðum síðan, að því er fram kemur á vef Forbes. Viðskipti erlent 14.12.2010 22:03
Oprah gefur mest til góðgerðamála Oprah Winfrey trónir á toppnum yfir þá einstaklinga í heiminum sem hafa gefið mest til góðgerðarmála. Hún hefur gefið sem nemur um 4,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.12.2010 22:00
Bretar og ESB á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar Breska blaðið Indepentent segir í frétt í dag að Bretar og Evrópusambandið séu á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar vegna makríldeilunnar. Sumir séu þegar farnir að ræða um málið sem Þorskastríð númer tvö. Viðskipti erlent 13.12.2010 10:29
Ókeypis að taka bankalán í Danmörku Mikil verðbólga í Danmörku gerir það að verkum að nú er ókeypis að taka lán í bönkum landsins. Viðskipti erlent 13.12.2010 07:53
Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Viðskipti erlent 12.12.2010 08:30
Útvarpsstjarna reyndist tugmilljarða virði Þegar það fréttist í morgun að útvarpsstjarnan Howard Stern hefði skrifað undir nýjan samning við útvarpsstöðina Sirius XM jókst markaðsverðmæti stöðvarinnar um 300 milljónir dollara eða tæplega 35 milljarða kr. Viðskipti erlent 10.12.2010 15:37
Danskur hraðbanki spýtti úr sér 1.000 króna seðlum Það varð uppi fótur og fit fyrir utan útibú Danske Bank í bænum Birkeröd í Danmörku í vikunni þegar hraðbanki fyrir utan útibúið fór skyndilega að spýta úr sér 1.000 kr. seðlum í gríð og erg. Viðskipti erlent 9.12.2010 13:32
Fitch lækkar lánshæfi Írlands um þrjú stig Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands um þrjú stig. Einkunnin var A+ en hefur verið lækkuð í BBB+. Horfur eru sagðar stöðugar. Viðskipti erlent 9.12.2010 12:59
Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. Viðskipti erlent 9.12.2010 08:46
Landsbankinn á Guernsey tekinn til gjaldþrotaskipta Landsbankinn á Guernsey hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta en bankinn hefur verið í greiðslustöðvun frá 2008 í kjölfar bankahrunsins á Íslandi. Viðskipti erlent 9.12.2010 08:30
Þrýsta á umbætur hjá evruþjóðum í vanda Frekari fjármunir verða ekki lagðir í sjóð til aðstoðar evrulöndum í skuldavanda. Fjármálaráðherrar ESB-landa funduðu í höfuðstöðvum ESB í Brussel á mánudag og þriðjudag. Ný álagspróf verða lögð fyrir evrópska banka í febrúar. Viðskipti erlent 9.12.2010 06:00
Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims seldist fyrir 7,3 milljónir punda eða rúmlega 1,3 milljarða kr. á uppboð hjá Sotheby´s í London í vikunni. Viðskipti erlent 8.12.2010 14:35
Ísland nýtur góðs af lækkun færslugjalda Visa Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Viðskipti erlent 8.12.2010 14:05
Slegist um kaupin á Eik Bank í Danmörku Mikill áhugi er á því að kaupa Eik Bank í Danmörku en hann var dótturbanki Eik Banki í Færeyjum sem komst í þrot s.l. haust. Samkvæmt frétt í Jyllands Posten munu a.m.k. átta bankar slást um að fá að kaupa Eik Bank. Viðskipti erlent 8.12.2010 09:59
Nýir 100 dollara seðlar eyðilögðust í prentun Svo virðist sem allt hafi farið úr skorðum þegar opinber seðlaprentverksmiðja hóf að prenta nýja 100 dollaraseðla í Bandaríkjunum. Eftir að búið var að prenta yfir milljarð dollara kom í ljós að seðlarnir voru gallaðir. Upplagið hefur verið keyrt í stórum körum til Forth Worth í Texas. Viðskipti erlent 8.12.2010 08:46
Actavis borgar 1,4 milljarða í dómssátt Actavis Group hf. mun borga að minnsta kosti 12 milljónir dollara eða tæpa 1,4 milljarða kr. til að ganga frá samkomulagi um kröfur á hendur félaginu. Viðskipti erlent 7.12.2010 20:31
Raforkuverð í Danmörku nær þrjátíufalt hærra en hér Raforkuverð til danskra heimila muna fara upp í allt að 15 kr. danskar, eða rúmlega 300 kr., á kílówattstundina milli klukkan fimm og sjö síðdegis í dag. Þetta er nær þrjátíufalt það verð sem íslensk heimili borga fyrir raforkuna í dag en verðið hérlendis er 10,6 kr. á kílówattstundina. Viðskipti erlent 7.12.2010 10:58
Gjaldmiðlaórói veldur uppsveiflu á gullverði Mikil uppsveifla hefur verið á gullverðinu undanfarnar vikur og í gærkvöldi fór það upp í tæpa 1.430 dollara fyrir únsuna. Í morgun hafði það aðeins gefið eftir og stóð í 1.423 dollurum á únsuna. Órói á gjaldmiðlamörkuðum veldur þessari uppsveiflu en fjárfestar eru í auknum mæli að missa trúnna á pappírspeninga hvort sem það eru dollarar eða evrur. Viðskipti erlent 7.12.2010 10:12
Schwarzenegger lýsir yfir efnahagslegu neyðarástandi Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í ríkinu. Hann vill að þing Kaliforníu komi saman til aukafundar og ákveði tæplega 10 milljarða dollara, eða um 1.140 milljarða kr. niðurskurð á fjárlögum ríkisins. Viðskipti erlent 7.12.2010 08:36
Google opnar nýja bókaverslun Google opnaði í dag nýja bókaverslun á netinu í samkeppni við Amazon og fleiri aðila á markaðnum. Nýja vefverslunin heitir Google Editions og eru um þrjár milljónir rafrænna bóka í boði í versluninni. Verslunin er jafnstór Amazon og iBookstore sem Apple fyrirtækið heldur úti. Sífellt fleiri lesa bækur á netinu með hjálp tölva, síma og margvíslegs annars refeindabúnaðar. Talið er að vinsældir slíks lesturs muni aukast enn frekar. Viðskipti erlent 6.12.2010 21:44
Wall Street íhugar að sniðganga skattahækkanir Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. Viðskipti erlent 6.12.2010 14:01
Saudi Arabar fjármagna flesta hryðjuverkamenn Saudi Arabía er það land í heiminum sem veitir fjármagni til flestra íslamskra hryðjuverkahópa eins og Talibana og Laskhar-e-Taiba í Pakistan. Viðskipti erlent 6.12.2010 09:08
Sparaði 600 milljónir með ókeypis tölvuforriti Finnska dómsmálaráðuneytið náði að spara sem svarar til rúmlega 600 milljóna kr. með því að skipta yfir í ókeypis tölvuforrit sem kallast OpenOffice.org og heldur utan um skrifstofuhald. Viðskipti erlent 6.12.2010 08:13
Bandaríkjamenn björguðu Danske Bank frá falli Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, hefði fallið haustið 2008 ef ekki hefði komið til umfangsmikil fjárhagsaðstoð frá bandarískum stjórnvöldum. Á fimm dramatískum dögum þetta haust fékk Danske Bank rúmlega 600 milljarða kr. að láni frá bandaríska seðlabankanum. Viðskipti erlent 3.12.2010 09:18
Yfir 1.100 gjaldþrot í Bretlandi á hverjum degi Yfir 1.100 fyrirtæki urðu gjaldþrota á hverjum virkum degi ársins í Bretlandi í fyrra. Samtals urðu 279.000 fyrirtæki gjaldþrota á árinu og er þetta mesti fjöldi gjaldþrota hjá fyrirtækjum síðan breska hagstofan fór að taka saman tölur um gjaldþrot fyrir áratug síðan. Viðskipti erlent 2.12.2010 11:11
Sonur Abramovich vill kaupa FCK liðið í Kaupmannahöfn Ekstra Bladet segir frá því að 17 ára gamall Rússi vilji festa kaup á fótboltaliðinu FCK í Kaupmannahöfn. Unglingurinn heitir Arkady Abramovich og er elsti sonur milljarðamæringsins Roman Abramovich eigenda enska fótboltaliðsins Chelsea. Viðskipti erlent 2.12.2010 07:27
Sala Hyundai jókst um 45 prósent Allir helstu bílaframleiðendur, að Toyota undanskildum, hafa greint frá mikilli söluaukningu nýrra bíla í nýliðnum mánuði. Þróunin er sögð til marks um hægan bata bílaiðnaðarins vestra. Viðskipti erlent 2.12.2010 01:00