
Útgerðir aflandsskipa sem enga skatta hafa greitt vilja lækkun innviðagjalda
Það mætti ætla að ýmis brýnni verkefni á sviði ferðaþjónustu biði atvinnumálaráðherra en að lækka gjöld á aflandshótel sem eru lítil í samanburði við innlenda keppinauta þeirra.