

Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura
Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo verða í kvöld.
Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, gefur á næstunni út lagið Hjari veraldar en það verður á nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum.
Árni Hjörvar og félagar í The Vaccines með nýtt lag.
Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring.
Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína.
Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði.
Fjórar íslenskar hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðir í sumar eftir þátttöku á Eurosonic.
Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina.
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds segist á Facebook-síðu sinni vera stoltur af hljómsveitinni The Charlies, sem áður hét Nylon, fyrir að hafa látið drauminn sinn rætast, en hún er núna hætt störfum.
Sýning til heiðurs rapparanum sáluga Tupac Shakur opnuð á Grammy-safninu í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi.
Tónleikar og pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku fóru fram á bransahátíðinni í Groningen.
Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels.
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær.
Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision en verður þó á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni sinni þangað til daginn fyrir.
Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014.
Ed Sheeran, Ariana Grande og Eric Church stíga einnig á svið 8. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Hátíðin verður haldin í 57. sinn.
Moses Hightower er þessa dagana í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu og í gær hafði hún lokið fimm upptökudögum.
Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus hefur samið nýtt lag sem verður frumflutt á tónleikum Tónelskra lækna sem verða á Café Rosenberg í kvöld.
Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni.
Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag um Kína en mun enda túrinn á Íslandi.
Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu.
Níunda hljóðversplata Belle and Sebastian, Girls in Peacetime Want to Dance, kemur út eftir eina viku.
Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu.
Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.
Unnur Eggertsdóttir nýtti ferðina til Íslands og tók upp nýtt tónlistarmyndband.
Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu.
Skálmöld hefur bætt við tvennum aukatónleikum.
Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle.
Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu.