Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2015 14:06 Bruno Mars flytur lagið Uptown Funk. Hann er í bleika jakkanum fyrir miðju. Vinstra megin við hann er Phillip Lawrence sem er með honum í Smeezington-teyminu en þeir tveir komu að því að semja þennan risasmell. Vísir/YouTube Mark Ronson.Vísir/Getty Eftir sviptingar á höfundateymi risasmellsins Uptown Funk hefur bandaríska tímaritið Billboard áætlað hve mikið fellur í hlut hvers höfundar af tekjum lagsins. Billboard áætlar að útgáfu tekjur lagsins það sem af er nemi um 840 þúsund dollurum, að jafnvirði um 109 milljónum króna. En fyrst skulum við átta okkur á sögu lagsins Uptown Funk áður en farið verður í brauðþurra sundurliðun á greiðslum til hvers höfundar í teyminu sem telur ellefu manns. Í upphafi voru fjórir skráðir fyrir laginu. Bretinn Mark Ronson, en lagið er að finna á plötu hans Uptown Special, bandaríski tónlistarmaðurinn Bruno Mars, Phillip Lawrence, sem tilheyrir The Smeezington-teyminu ásamt Bruno Mars, og Jeffrey Bhasker, sem hefur unnið til Grammy-tónlistarverðlauna fyrir aðkomu sína að lögunum Run This Town, með Jay Z, All of the Lights, með Kanye West og We Are Young, með hljómsveitinni Fun.Sjá einnig:Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsinsFengu línu lánaða frá rappara Þeir ákváðu að fyrra bragði að hafa samband við bandaríska rapparann Trinidad James, sem heitir Nicholas Williams, og framleiðandann Devon Gallapsy til að bjóða þeim stefgjöld af laginu Uptown Funk því þegar fjórmenningarnir sömdu texta smellsins studdust þeir við texta lags Trinidad James sem nefnist All Gold Everything. Um er að ræða línuna: „Don´t believe me just watch.“ Fjórmenningarnir fengu þá hver 21,26 prósent hlutdeild í laginu en Trinidad og Gallapsy þurftu að skipta á milli sín 15 prósentum.Gap Bandið þurfti sitt Þá er komið að hlut bandarísku sveitarinnar The Gap Band sem náði nýverið samkomulagi við Ronson og félaga. Sveitin hélt því fram að fjórmenningarnir hefði notast við stef úr lagi hennar frá árinu 1979 sem nefnist Oops, Up Side Your Head. Fór svo að Charlie, Ronnie og Robert Wilson var bætt við í höfundateymi Uptown Funk ásamt hljómborðs-leikaranum Rudolph Taylor og Lonnie Simmons. Þessir fimm þurfa að skipta á milli sín 17 prósentum af tekjum lagsins en við það fór hlutdeild upprunalegu höfunda Uptown Funk niður í 17 prósent á haus.Því er skiptingin á tekjum lagsins nokkurn veginn svona samkvæmt Billboard:Bhasker/SonyATV: 142.000 dollarar (18 milljónir íslenskar)Gallaspy/SonyATV: 63.000 dollarar (8,2 milljónir íslenskar)GAP Band/Minder: 142.000 dollarar (18 milljónir íslenskar)Lawrence: 142.000 dollarar (18 milljónir íslenskar)Trinidad James/Trinlanta: 47.250 dollarar (6,1 milljón íslenskar)Trinidad James Record label/TIG7 Publishing: 15.750 dollarar (2 milljónir íslenskar)Mars/Mars Force Music/BMG Chrysalis: 124.949 dollarar (16,2 milljónir íslenskar)Mars/Northside Independent Music/Warner/Chappel Music: 17.850 dollarar (2,3 milljónir íslenskar) Hér fyrir neðan má svo heyra lagið sjálft: Uptown Funk. Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Mark Ronson.Vísir/Getty Eftir sviptingar á höfundateymi risasmellsins Uptown Funk hefur bandaríska tímaritið Billboard áætlað hve mikið fellur í hlut hvers höfundar af tekjum lagsins. Billboard áætlar að útgáfu tekjur lagsins það sem af er nemi um 840 þúsund dollurum, að jafnvirði um 109 milljónum króna. En fyrst skulum við átta okkur á sögu lagsins Uptown Funk áður en farið verður í brauðþurra sundurliðun á greiðslum til hvers höfundar í teyminu sem telur ellefu manns. Í upphafi voru fjórir skráðir fyrir laginu. Bretinn Mark Ronson, en lagið er að finna á plötu hans Uptown Special, bandaríski tónlistarmaðurinn Bruno Mars, Phillip Lawrence, sem tilheyrir The Smeezington-teyminu ásamt Bruno Mars, og Jeffrey Bhasker, sem hefur unnið til Grammy-tónlistarverðlauna fyrir aðkomu sína að lögunum Run This Town, með Jay Z, All of the Lights, með Kanye West og We Are Young, með hljómsveitinni Fun.Sjá einnig:Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsinsFengu línu lánaða frá rappara Þeir ákváðu að fyrra bragði að hafa samband við bandaríska rapparann Trinidad James, sem heitir Nicholas Williams, og framleiðandann Devon Gallapsy til að bjóða þeim stefgjöld af laginu Uptown Funk því þegar fjórmenningarnir sömdu texta smellsins studdust þeir við texta lags Trinidad James sem nefnist All Gold Everything. Um er að ræða línuna: „Don´t believe me just watch.“ Fjórmenningarnir fengu þá hver 21,26 prósent hlutdeild í laginu en Trinidad og Gallapsy þurftu að skipta á milli sín 15 prósentum.Gap Bandið þurfti sitt Þá er komið að hlut bandarísku sveitarinnar The Gap Band sem náði nýverið samkomulagi við Ronson og félaga. Sveitin hélt því fram að fjórmenningarnir hefði notast við stef úr lagi hennar frá árinu 1979 sem nefnist Oops, Up Side Your Head. Fór svo að Charlie, Ronnie og Robert Wilson var bætt við í höfundateymi Uptown Funk ásamt hljómborðs-leikaranum Rudolph Taylor og Lonnie Simmons. Þessir fimm þurfa að skipta á milli sín 17 prósentum af tekjum lagsins en við það fór hlutdeild upprunalegu höfunda Uptown Funk niður í 17 prósent á haus.Því er skiptingin á tekjum lagsins nokkurn veginn svona samkvæmt Billboard:Bhasker/SonyATV: 142.000 dollarar (18 milljónir íslenskar)Gallaspy/SonyATV: 63.000 dollarar (8,2 milljónir íslenskar)GAP Band/Minder: 142.000 dollarar (18 milljónir íslenskar)Lawrence: 142.000 dollarar (18 milljónir íslenskar)Trinidad James/Trinlanta: 47.250 dollarar (6,1 milljón íslenskar)Trinidad James Record label/TIG7 Publishing: 15.750 dollarar (2 milljónir íslenskar)Mars/Mars Force Music/BMG Chrysalis: 124.949 dollarar (16,2 milljónir íslenskar)Mars/Northside Independent Music/Warner/Chappel Music: 17.850 dollarar (2,3 milljónir íslenskar) Hér fyrir neðan má svo heyra lagið sjálft: Uptown Funk.
Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira